Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour