„Við erum ekki hrædd“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2017 10:53 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. Þar sendi hún þau skilaboð að Bretar væru ekki hræddir. Hún sagði hryðjuverkamanna hafa reynt að þagga í lýðræði Breta, en það hefði ekki tekist. „Við erum ekki hrædd og munum ekki bugast vegna hryðjuverka.“ Enn fremur sagði May að árásin hefði verið árás á frjálst fólk um heim allan. Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir„Í gær sáum við það versta sem mannkynið býður upp á, en við munum muna eftir því besta.“ Forsætisráðherrann sagði árásarmanninn hafa fæðst í Bretlandi og að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. Meðal annars hefði hann verið til rannsóknar vegna öfga sinna. Talið er að hann hafi verið einn að verki og hafi verið undir áhrifum frá alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum."The police heroically did their job" says Theresa May, saying the attacker "did not succeed" #London #Westminster pic.twitter.com/E0F8rzoE0W— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 "We are not afraid": Theresa May says in the Commons, making statement on the #London terror attack #Westminster pic.twitter.com/r2DGNsXDx7— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 .@theresa_may: Still believed attacker acted alone. His identity known to police/MI5. He was British-born, was inspired by Islamist ideology pic.twitter.com/IDX9eLSKLo— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. Þar sendi hún þau skilaboð að Bretar væru ekki hræddir. Hún sagði hryðjuverkamanna hafa reynt að þagga í lýðræði Breta, en það hefði ekki tekist. „Við erum ekki hrædd og munum ekki bugast vegna hryðjuverka.“ Enn fremur sagði May að árásin hefði verið árás á frjálst fólk um heim allan. Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir„Í gær sáum við það versta sem mannkynið býður upp á, en við munum muna eftir því besta.“ Forsætisráðherrann sagði árásarmanninn hafa fæðst í Bretlandi og að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. Meðal annars hefði hann verið til rannsóknar vegna öfga sinna. Talið er að hann hafi verið einn að verki og hafi verið undir áhrifum frá alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum."The police heroically did their job" says Theresa May, saying the attacker "did not succeed" #London #Westminster pic.twitter.com/E0F8rzoE0W— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 "We are not afraid": Theresa May says in the Commons, making statement on the #London terror attack #Westminster pic.twitter.com/r2DGNsXDx7— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 .@theresa_may: Still believed attacker acted alone. His identity known to police/MI5. He was British-born, was inspired by Islamist ideology pic.twitter.com/IDX9eLSKLo— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017
Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira