Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2017 23:00 Kjartan Henry Finnbogason nýtur þess að vera kominn í íslenska landsliðið en hann fékk tækifærið í fjarveru lykilmanna sem eru meiddir eftir góða frammistöðu á æfingamótinu í Kína fyrr í vetur. „Það er svakalega gaman að vera í þessum hópi og ég er einbeittur á verkefnið sem er fram undan,“ sagði Kjartan Henry fyrir æfingu landsliðsins í Parma í dag en síðdegis flaug hópurinn yfir til Albaníu, þar sem leikurinn gegn Kósóvó fer fram á föstudag. Kjartan Henry var fyrir fáeinum árum lykilmaður í KR en nokkuð frá því að komast í íslenska landsliðið, að því er virtist. Alvarleg meiðsli settu einnig strik í reikninginn en eftir að hann hélt til Danmerkur hefur leiðin inn í landsliðið verið styttri. „Þegar ég var meiddur frá 2012 til 2014 fór ýmsilegt í gegnum hugann en ég afskrifaði aldrei möguleika mína að komast aftur í landsliðið. Það var alltaf markmiðið að komast aftur í þennan hóp.“ „Liðið hefur auðvitað ná frábærum árangri og uppgangur liðsins ótrúlegur. Það er mjög gaman að vera kominn í hópinn aftur.“ Kjartan Henry spilar með Horsens sem er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið hafnaði í tíunda sætinu af fjórtán liðum í hefðbundinni deildarkeppni en deildinni verður nú skipt í tvo hluta - sjö efstu liðin berjast um titilinn en hin sjö um að halda sæti sínu í deidinni. Randers, lið Ólafs Helga Kristjánssonar og Hannesar Þórs Halldórssonar, hafnaði einmitt í sjöunda sæti deildarinnar eftir að hafa tapað átta af síðustu leikjum sínum.Sjá einnig: Hannes: Langt síðan mig hefur langað jafn mikið að vinna fótboltaleik „Það er mikil áskorun að spila í efstu deild fyrir okkur. Við erum nýkomnir upp og þetta er sterk deild. En við spilum úr því sem við höfum. Við gerðum vel í vetur og náðum tíunda sætinu en þetta er bara harka. Ég hef lært mikið og bætt mig líka sem leikmaður. Það var gott skref fyrir mig að fara út.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15 Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason nýtur þess að vera kominn í íslenska landsliðið en hann fékk tækifærið í fjarveru lykilmanna sem eru meiddir eftir góða frammistöðu á æfingamótinu í Kína fyrr í vetur. „Það er svakalega gaman að vera í þessum hópi og ég er einbeittur á verkefnið sem er fram undan,“ sagði Kjartan Henry fyrir æfingu landsliðsins í Parma í dag en síðdegis flaug hópurinn yfir til Albaníu, þar sem leikurinn gegn Kósóvó fer fram á föstudag. Kjartan Henry var fyrir fáeinum árum lykilmaður í KR en nokkuð frá því að komast í íslenska landsliðið, að því er virtist. Alvarleg meiðsli settu einnig strik í reikninginn en eftir að hann hélt til Danmerkur hefur leiðin inn í landsliðið verið styttri. „Þegar ég var meiddur frá 2012 til 2014 fór ýmsilegt í gegnum hugann en ég afskrifaði aldrei möguleika mína að komast aftur í landsliðið. Það var alltaf markmiðið að komast aftur í þennan hóp.“ „Liðið hefur auðvitað ná frábærum árangri og uppgangur liðsins ótrúlegur. Það er mjög gaman að vera kominn í hópinn aftur.“ Kjartan Henry spilar með Horsens sem er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið hafnaði í tíunda sætinu af fjórtán liðum í hefðbundinni deildarkeppni en deildinni verður nú skipt í tvo hluta - sjö efstu liðin berjast um titilinn en hin sjö um að halda sæti sínu í deidinni. Randers, lið Ólafs Helga Kristjánssonar og Hannesar Þórs Halldórssonar, hafnaði einmitt í sjöunda sæti deildarinnar eftir að hafa tapað átta af síðustu leikjum sínum.Sjá einnig: Hannes: Langt síðan mig hefur langað jafn mikið að vinna fótboltaleik „Það er mikil áskorun að spila í efstu deild fyrir okkur. Við erum nýkomnir upp og þetta er sterk deild. En við spilum úr því sem við höfum. Við gerðum vel í vetur og náðum tíunda sætinu en þetta er bara harka. Ég hef lært mikið og bætt mig líka sem leikmaður. Það var gott skref fyrir mig að fara út.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15 Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Sjá meira
Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00
Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15
Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30
Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30
Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00
Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00