Karl Malone allt annað en hrifin af „hvíldardögum“ NBA-leikmannanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2017 12:30 Karl Malone er annar stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi. Vísir/Getty Karl Malone spilaði 19 tímabil í NBA-deildinni og er einn af mestu járnmönnum í sögu deildarinnar. Hann gefur ekki mikið fyrir það sem NBA-liðin eru mörg hver byrjuð að stunda til að halda leikmönnum sínum ferskum. Malone spilaði 81 leik eða fleiri á fjórtán af sínum nítján tímabilum og hann var ekki að taka sér „frí“ í vinnunni eins og hann orðar það. Lið í NBA-deildinni eru mörg farin að hvíla stjörnuleikmenn sína í ákveðnum leikjum. San Antonio Spurs hefur stundað þetta undanfarin ár en nú eru fleiri lið farin að gera þetta líka. Golden State Warriors mætti með hálfgert varalið í leik á móti San Antonio Spurs á dögunum og um helgina hvíldi Cleveland Cavaliers sína þrjá bestu menn í leik á móti Los Angeles Clippers. LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love fengu þá allir frí. „Ef þú hefur ekki að minnsta kosti tíu ára reynslu þá drullastu til að spila. Þetta er ekki vinna því þetta er kallað að leika (playing),“ sagði Karl Malone í spjalli við Sage Steele hjá ESPN. „Ennfremur, segðu þjónustufólkinu á lélegu launum, lögreglunni og fyrstu viðbragðsaðilum að taka sér frí. Fjandinn hafi það, þau geta það ekki,“ sagði Malone og hefur vissulega margt til síns máls. Það fylgir líka sögunni að það er mikið álag á skrokkum NBA-leikmannanna sem þurfa að spila 82 leiki áður en kemur að úrslitakeppninni auk þessa að ferðast langar vegalengdir á milli borga í Bandaríkjunum. Það má samt búast við að þetta máli fá meiri umfjöllun og athygli haldi liðin áfram að gefa bestu mönnum sínum frí í leikjum. Það er ekki gott fyrir almenningsálit NBA-deildarinnar ef áhorfendur sem borga fyrir að sjá Steph Curry og LeBron James spila en sjá ekki meira af þeim en þá hlæjandi í sparifötunum á bekknum. NBA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Karl Malone spilaði 19 tímabil í NBA-deildinni og er einn af mestu járnmönnum í sögu deildarinnar. Hann gefur ekki mikið fyrir það sem NBA-liðin eru mörg hver byrjuð að stunda til að halda leikmönnum sínum ferskum. Malone spilaði 81 leik eða fleiri á fjórtán af sínum nítján tímabilum og hann var ekki að taka sér „frí“ í vinnunni eins og hann orðar það. Lið í NBA-deildinni eru mörg farin að hvíla stjörnuleikmenn sína í ákveðnum leikjum. San Antonio Spurs hefur stundað þetta undanfarin ár en nú eru fleiri lið farin að gera þetta líka. Golden State Warriors mætti með hálfgert varalið í leik á móti San Antonio Spurs á dögunum og um helgina hvíldi Cleveland Cavaliers sína þrjá bestu menn í leik á móti Los Angeles Clippers. LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love fengu þá allir frí. „Ef þú hefur ekki að minnsta kosti tíu ára reynslu þá drullastu til að spila. Þetta er ekki vinna því þetta er kallað að leika (playing),“ sagði Karl Malone í spjalli við Sage Steele hjá ESPN. „Ennfremur, segðu þjónustufólkinu á lélegu launum, lögreglunni og fyrstu viðbragðsaðilum að taka sér frí. Fjandinn hafi það, þau geta það ekki,“ sagði Malone og hefur vissulega margt til síns máls. Það fylgir líka sögunni að það er mikið álag á skrokkum NBA-leikmannanna sem þurfa að spila 82 leiki áður en kemur að úrslitakeppninni auk þessa að ferðast langar vegalengdir á milli borga í Bandaríkjunum. Það má samt búast við að þetta máli fá meiri umfjöllun og athygli haldi liðin áfram að gefa bestu mönnum sínum frí í leikjum. Það er ekki gott fyrir almenningsálit NBA-deildarinnar ef áhorfendur sem borga fyrir að sjá Steph Curry og LeBron James spila en sjá ekki meira af þeim en þá hlæjandi í sparifötunum á bekknum.
NBA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira