Flynn fer fram á friðhelgi gegn vitnisburði Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2017 23:42 Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump. Vísir/AFP Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafinn Michael Flynn bauð bandarísku alríkislögreglunni FBI að bera vitni um tengsl Donalds Trump við Rússland gegn því að hann fengi friðhelgi frá saksókn, að sögn Wall Street Journal. Flynn sagði af sér skömmu eftir að hann hóf störf sem þjóðaröryggisráðgjafi Trump eftir að í ljós kom að hann sagði ósatt um samskipti sín við rússneskan sendiherra fyrir kosningar. Wall Street Journal segir að hann hafi einnig boðið leyniþjónustunefndum beggja deilda Bandaríkjaþings sem rannsaka tengsl Trump og félaga við Rússland sömu skipti. Blaðið segir að tilboð Flynn hafi ekki verið samþykkt að svo komnu máli. Talsmaður leyniþjónustunefndar fulltrúadeildarinnar neitaði fréttunum við Huffington Post og talsmenn FBI neituðu að tjá sig um þær. Tengdar fréttir Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa Leiðtogar innan raða Repúblikana hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og ráðgjafa Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. 15. febrúar 2017 08:16 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Þjóðaröryggisráðgjafi Trump undir pressu Tengsl Michael Flynn við yfirvöld í Rússlandi eru til rannsóknar vegna meintra samskipta hans við sendiherra Rússlands. 13. febrúar 2017 12:00 Spurt og svarað um samskipti Flynn og Rússa Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta sagði af sér fyrr í vikunni vegna samskipta sinna við fulltrúa rússneskra stjórnvalda. 16. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafinn Michael Flynn bauð bandarísku alríkislögreglunni FBI að bera vitni um tengsl Donalds Trump við Rússland gegn því að hann fengi friðhelgi frá saksókn, að sögn Wall Street Journal. Flynn sagði af sér skömmu eftir að hann hóf störf sem þjóðaröryggisráðgjafi Trump eftir að í ljós kom að hann sagði ósatt um samskipti sín við rússneskan sendiherra fyrir kosningar. Wall Street Journal segir að hann hafi einnig boðið leyniþjónustunefndum beggja deilda Bandaríkjaþings sem rannsaka tengsl Trump og félaga við Rússland sömu skipti. Blaðið segir að tilboð Flynn hafi ekki verið samþykkt að svo komnu máli. Talsmaður leyniþjónustunefndar fulltrúadeildarinnar neitaði fréttunum við Huffington Post og talsmenn FBI neituðu að tjá sig um þær.
Tengdar fréttir Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa Leiðtogar innan raða Repúblikana hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og ráðgjafa Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. 15. febrúar 2017 08:16 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Þjóðaröryggisráðgjafi Trump undir pressu Tengsl Michael Flynn við yfirvöld í Rússlandi eru til rannsóknar vegna meintra samskipta hans við sendiherra Rússlands. 13. febrúar 2017 12:00 Spurt og svarað um samskipti Flynn og Rússa Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta sagði af sér fyrr í vikunni vegna samskipta sinna við fulltrúa rússneskra stjórnvalda. 16. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa Leiðtogar innan raða Repúblikana hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og ráðgjafa Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. 15. febrúar 2017 08:16
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13
Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00
Þjóðaröryggisráðgjafi Trump undir pressu Tengsl Michael Flynn við yfirvöld í Rússlandi eru til rannsóknar vegna meintra samskipta hans við sendiherra Rússlands. 13. febrúar 2017 12:00
Spurt og svarað um samskipti Flynn og Rússa Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta sagði af sér fyrr í vikunni vegna samskipta sinna við fulltrúa rússneskra stjórnvalda. 16. febrúar 2017 11:30