Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. apríl 2017 14:06 Borgarstjóri kynnti áætlunina í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. vísir/gva Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Áætlunin verður rædd á borgarstjórnarfundi í dag en á blaðamannafundinum sagði borgarstjóri að hann teldi áætlunina bæði róttæka og félagslega þenkjandi en einnig stórhuga. Áður hafði verið stefnt að því að byggja um 700 íbúðir á ári næstu fimm ár en í máli Dags kom fram að vegna fjölgunar starfa og áhrifa íbúðagistingar metur borgin það nú sem svo að byggja þurfi 1.250 íbúðir á ári til að mæta þörfinni. Að því er fram kemur í áætluninni eru nú 2.577 íbúðir á byggingarsvæðum sem er á framkvæmdastigi. Alls eru 2.750 íbúðir á samþykktu deiliskipulagi, 4.177 íbúðir í formlegu skipulagsferli og 9.355 íbúðir á þróunarsvæðum sem eru í skoðun eða undirbúningi. Í áætluninni er lögð áhersla á uppbyggingu leigu-og búseturéttaríbúða án hagnðarsjónarmiða í samvinnu við leigu-og búseturéttarfélög. Um er að ræða 1.000 íbúðir sem byggðar eru í samstarfi við verkalýðshreyfinguna, 1.340 stúdentaíbúðir, 450 búseturéttaríbúðir og 450 íbúðir eldri borgara. Þá á að byggja 105 hjúkrunarrými, yfir 100 sértæk búsetuúrræði fyrir fatlað fólk og yfir 600 íbúðir í Félagsbústöðum.Nánar má lesa um húsnæðisáætlunina hér og fylgjast með umræðum um hana í borgarstjórn hér. Tengdar fréttir Ríkið setji hömlur á hækkun leiguverðs og reki eigin leigufélög "Það verður að teljast nokkuð aumt hvað okkur hefur lítið miðað í rétta átt í þessum málum,“ segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata. 22. mars 2017 15:54 Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50 Næstum sjö af hverjum tíu vilja takmörk á leigu ferðamannaíbúða Formaður borgarráðs segir mikla umræðu um aðgerðir hafa farið fram í borgarkerfinu. 28. mars 2017 06:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Áætlunin verður rædd á borgarstjórnarfundi í dag en á blaðamannafundinum sagði borgarstjóri að hann teldi áætlunina bæði róttæka og félagslega þenkjandi en einnig stórhuga. Áður hafði verið stefnt að því að byggja um 700 íbúðir á ári næstu fimm ár en í máli Dags kom fram að vegna fjölgunar starfa og áhrifa íbúðagistingar metur borgin það nú sem svo að byggja þurfi 1.250 íbúðir á ári til að mæta þörfinni. Að því er fram kemur í áætluninni eru nú 2.577 íbúðir á byggingarsvæðum sem er á framkvæmdastigi. Alls eru 2.750 íbúðir á samþykktu deiliskipulagi, 4.177 íbúðir í formlegu skipulagsferli og 9.355 íbúðir á þróunarsvæðum sem eru í skoðun eða undirbúningi. Í áætluninni er lögð áhersla á uppbyggingu leigu-og búseturéttaríbúða án hagnðarsjónarmiða í samvinnu við leigu-og búseturéttarfélög. Um er að ræða 1.000 íbúðir sem byggðar eru í samstarfi við verkalýðshreyfinguna, 1.340 stúdentaíbúðir, 450 búseturéttaríbúðir og 450 íbúðir eldri borgara. Þá á að byggja 105 hjúkrunarrými, yfir 100 sértæk búsetuúrræði fyrir fatlað fólk og yfir 600 íbúðir í Félagsbústöðum.Nánar má lesa um húsnæðisáætlunina hér og fylgjast með umræðum um hana í borgarstjórn hér.
Tengdar fréttir Ríkið setji hömlur á hækkun leiguverðs og reki eigin leigufélög "Það verður að teljast nokkuð aumt hvað okkur hefur lítið miðað í rétta átt í þessum málum,“ segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata. 22. mars 2017 15:54 Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50 Næstum sjö af hverjum tíu vilja takmörk á leigu ferðamannaíbúða Formaður borgarráðs segir mikla umræðu um aðgerðir hafa farið fram í borgarkerfinu. 28. mars 2017 06:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Ríkið setji hömlur á hækkun leiguverðs og reki eigin leigufélög "Það verður að teljast nokkuð aumt hvað okkur hefur lítið miðað í rétta átt í þessum málum,“ segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata. 22. mars 2017 15:54
Bjarni Ben segir að Reykjavík þurfi að „gyrða sig í brók“ Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór vítt yfir svið efnahagsmála á ársfundi Seðlabankans og fjallaði meðal annars um húsnæðisvandann. Hann benti á að íbúum Reykjavíkur hefði fjölgað miklu hægar en íbúum í nærliggjandi sveitarfélögum og sagði að Reykjavíkurborg þyrfti að "gyrða sig í brók.“ 30. mars 2017 18:50
Næstum sjö af hverjum tíu vilja takmörk á leigu ferðamannaíbúða Formaður borgarráðs segir mikla umræðu um aðgerðir hafa farið fram í borgarkerfinu. 28. mars 2017 06:00