Jude Law leikur ungan Dumbledore Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2017 09:40 Jude Law verður yngri útgáfa Dumbledore. Vísir/Getty/Warner Bros Breski leikarinn Jude Law mun taka að sér hlutverk ungs Albus Dumbledore í næstu Fantastic Beasts mynd. AP greinir frá. Warner Bros tilkynnti um þetta í gær en Dumbledore, skólameistari Hogwarts-skóla í Harry Potter heiminum, var leikinn af Richard Harris og Michael Gambon í kvikmyndinum um Harry Potter. Law mun taka að sér að leika ungan Dumbledore en alls er ráðgert að gera fimm Fantastic Beasts myndir sem eru einskonar forsaga Harry Potter-bókanna. Fyrsta myndin kom út á síðasta ári en Eddie Redmayne leikur aðalhlutverkið. Búist er við að tökur á mynd númer tvö hefjst síðar á árinu. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Dumbledore snýr aftur J.K. Rowling segir að ungur Dumbledore muni birtast í framhaldsmyndum Fantastic Beasts and Where to Find Them. 15. október 2016 14:22 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Breski leikarinn Jude Law mun taka að sér hlutverk ungs Albus Dumbledore í næstu Fantastic Beasts mynd. AP greinir frá. Warner Bros tilkynnti um þetta í gær en Dumbledore, skólameistari Hogwarts-skóla í Harry Potter heiminum, var leikinn af Richard Harris og Michael Gambon í kvikmyndinum um Harry Potter. Law mun taka að sér að leika ungan Dumbledore en alls er ráðgert að gera fimm Fantastic Beasts myndir sem eru einskonar forsaga Harry Potter-bókanna. Fyrsta myndin kom út á síðasta ári en Eddie Redmayne leikur aðalhlutverkið. Búist er við að tökur á mynd númer tvö hefjst síðar á árinu.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Dumbledore snýr aftur J.K. Rowling segir að ungur Dumbledore muni birtast í framhaldsmyndum Fantastic Beasts and Where to Find Them. 15. október 2016 14:22 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Dumbledore snýr aftur J.K. Rowling segir að ungur Dumbledore muni birtast í framhaldsmyndum Fantastic Beasts and Where to Find Them. 15. október 2016 14:22