Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2017 15:53 John McCain er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings. Vísir/AFP Ríkisstjórn Donalds Trump ætti að íhuga að grípa til „fyrirbyggjandi árásar“ á Norður-Kóreu telji hún að þarlend stjórnvöld geti skotið kjarnorkusprengju með eldflaug, að mati Johns McCain, öldungadeildarþingsmanns Repúblikanaflokksins og fyrrverandi forsetaframbjóðanda hans. „Ég held að við verðum að íhuga þann möguleika sem allra síðasta kost og af ýmsum ástæðum,“ sagði McCain í viðtali við CNN í dag. Það væri „flónska“ að afskrifa hernaðaraðgerðir. Spenna á Kóreuskaga hefur vaxið undanfarið eftir ítrekaðar eldflaugatilraunir stjórnvalda í Pyongyang og harðnanadi tóni bandarískra stjórnvalda undir stjórn Trump. McCain, sem er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagðist ekki halda að Trump væri að íhuga fyrirbyggjandi árás á Norður-Kóreu og lýsti þeirri von sinni að kínversk stjórnvöld kæmu vitinu fyrir Kim Jong-un, að því er kemur fram í frétt Politico af viðtalinu. Frans páfi hvatti í dag til stillingar og alþjóðlegra viðræðna til að létta á spennunni á milli Norður-Kóreumanna og Bandaríkjamanna. Sagðist hann óttast að ástandið gæti leitt til hræðilegs stríðs sem gæti þurrkað út stóran hluta mannkynsins. Tengdar fréttir Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36 Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32 Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00 Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump ætti að íhuga að grípa til „fyrirbyggjandi árásar“ á Norður-Kóreu telji hún að þarlend stjórnvöld geti skotið kjarnorkusprengju með eldflaug, að mati Johns McCain, öldungadeildarþingsmanns Repúblikanaflokksins og fyrrverandi forsetaframbjóðanda hans. „Ég held að við verðum að íhuga þann möguleika sem allra síðasta kost og af ýmsum ástæðum,“ sagði McCain í viðtali við CNN í dag. Það væri „flónska“ að afskrifa hernaðaraðgerðir. Spenna á Kóreuskaga hefur vaxið undanfarið eftir ítrekaðar eldflaugatilraunir stjórnvalda í Pyongyang og harðnanadi tóni bandarískra stjórnvalda undir stjórn Trump. McCain, sem er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagðist ekki halda að Trump væri að íhuga fyrirbyggjandi árás á Norður-Kóreu og lýsti þeirri von sinni að kínversk stjórnvöld kæmu vitinu fyrir Kim Jong-un, að því er kemur fram í frétt Politico af viðtalinu. Frans páfi hvatti í dag til stillingar og alþjóðlegra viðræðna til að létta á spennunni á milli Norður-Kóreumanna og Bandaríkjamanna. Sagðist hann óttast að ástandið gæti leitt til hræðilegs stríðs sem gæti þurrkað út stóran hluta mannkynsins.
Tengdar fréttir Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36 Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32 Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00 Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Sjá meira
Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36
Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21
Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32
Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00
Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00
Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53