John Snorri á leið á toppinn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. maí 2017 22:40 John Snorri er á leiðinni á toppinn. mynd/lífsspor Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson ætlar í kvöld á topp Lhotse-fjalls í Nepal. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til þess að ná toppi Lhotse, takist ætlunarverk hans. Um er að ræða undirbúningsferð því John Snorri ætlar sömuleiðis að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að klífa K2. Hann hefur verið í grunnbúðum Everest í tæpan mánuð og á Facebook-síðu Lífsspora segir að tekin hafi verið ákvörðun síðdegis um að halda beint á toppinn í kvöld. „Þegar við flest sátum enn fyrir framan tölvuskjáinn í dag kl. 17:00, eða vorum föst í umferð á Miklubrautinni lagði John Snorri Sigurjónsson af stað til að toppa Lhotse. Í stað þess að stoppa í camp 4 var ákveðið að fara beint á toppinn og halda svo áfram niður á camp 3, þegar toppnum er náð. Það verður því engin heit sæng fyrir ferðalangana í nótt.“ Lhotse er fjórða hæsta fjall heims og gert er ráð fyrir að leiðangur Johns Snorra taki 55 daga. Hann mun í framhaldinu fara til Pakistan að K2 og hefst þá tveggja mánaða leiðangur upp fjallið. K2 er annað hæsta fjall heims eða 8611 metrar. Rætt var við John Snorra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. 13. maí 2017 20:00 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson ætlar í kvöld á topp Lhotse-fjalls í Nepal. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til þess að ná toppi Lhotse, takist ætlunarverk hans. Um er að ræða undirbúningsferð því John Snorri ætlar sömuleiðis að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að klífa K2. Hann hefur verið í grunnbúðum Everest í tæpan mánuð og á Facebook-síðu Lífsspora segir að tekin hafi verið ákvörðun síðdegis um að halda beint á toppinn í kvöld. „Þegar við flest sátum enn fyrir framan tölvuskjáinn í dag kl. 17:00, eða vorum föst í umferð á Miklubrautinni lagði John Snorri Sigurjónsson af stað til að toppa Lhotse. Í stað þess að stoppa í camp 4 var ákveðið að fara beint á toppinn og halda svo áfram niður á camp 3, þegar toppnum er náð. Það verður því engin heit sæng fyrir ferðalangana í nótt.“ Lhotse er fjórða hæsta fjall heims og gert er ráð fyrir að leiðangur Johns Snorra taki 55 daga. Hann mun í framhaldinu fara til Pakistan að K2 og hefst þá tveggja mánaða leiðangur upp fjallið. K2 er annað hæsta fjall heims eða 8611 metrar. Rætt var við John Snorra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. 13. maí 2017 20:00 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. 13. maí 2017 20:00
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent