Tvennskonar meiðsli halda Guðbjörgu frá keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 22:33 Guðbjörg Gunnarsdóttir. Vísir/Getty Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Guðbjörg er að glíma við tvennskonar meiðsli. Hún meiddist fyrst á nára í leik á móti Kvarnsveden og svo lenti hún í hryllilegri tæklingu í leik á móti Kristianstad sem kostaði hana meðal annars sjö spor á hendi. „Ég gerði allt sem ég gat til að vera með a móti LB07 en það gekk ekki. Nárinn var ekki góður og hrikalega sársaukafullt að lenda á hendinni,“ sagði Guðbjörg í stuttu spjalli við Vísi. „Ég tók út saumana i gær og er enn ekki góð í náranum. Ég hefði getað komið inn í leiknum í dag án þess að sparka og þess vegna fékk ég að fara með og vera á bekknum,“ segir Guðbjörg sem sá þá lið sitt tapa 4-1 á móti Vittsjö. „Ég vona að ég sé klár i næsta leik en ætla ekki að taka séns á að þetta verði alvöru tognun. Ég vona ég spili á sunnudaginn en ef ekki á sunnudag þá á miðvikudaginn, sagði Guðbjörg. Djurgården hefur saknað hennar í síðustu tveimur leikjum en þeir hafa báðir tapast og mótherjarnir hafa skorað í þeim sex mörk eða næstum helming þeirra marka sem Djurgården liðið hefur fengið á sig í fyrstu sjö umferðunum á tímabilinu. EM 2017 í Hollandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Guðbjörg er að glíma við tvennskonar meiðsli. Hún meiddist fyrst á nára í leik á móti Kvarnsveden og svo lenti hún í hryllilegri tæklingu í leik á móti Kristianstad sem kostaði hana meðal annars sjö spor á hendi. „Ég gerði allt sem ég gat til að vera með a móti LB07 en það gekk ekki. Nárinn var ekki góður og hrikalega sársaukafullt að lenda á hendinni,“ sagði Guðbjörg í stuttu spjalli við Vísi. „Ég tók út saumana i gær og er enn ekki góð í náranum. Ég hefði getað komið inn í leiknum í dag án þess að sparka og þess vegna fékk ég að fara með og vera á bekknum,“ segir Guðbjörg sem sá þá lið sitt tapa 4-1 á móti Vittsjö. „Ég vona að ég sé klár i næsta leik en ætla ekki að taka séns á að þetta verði alvöru tognun. Ég vona ég spili á sunnudaginn en ef ekki á sunnudag þá á miðvikudaginn, sagði Guðbjörg. Djurgården hefur saknað hennar í síðustu tveimur leikjum en þeir hafa báðir tapast og mótherjarnir hafa skorað í þeim sex mörk eða næstum helming þeirra marka sem Djurgården liðið hefur fengið á sig í fyrstu sjö umferðunum á tímabilinu.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Sjá meira
Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. 25. maí 2017 18:54