Sextán íslenskir veitingastaðir á norrænum topplista Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. maí 2017 19:23 Frá veitingastaðnum Mat og drykk. Vísir/Ernir Sextán íslenskir veitingastaðir hafa verið valdir á lista White Guide Nordic árið 2017, yfirgripsmikinn leiðarvísi yfir norræna matreiðslu. Umfjöllun í White Guide Nordic þykir mikill heiður í veitingabransanum en leiðarvísirinn hefur um 80 matargagnrýnendur á sínum snærum. Íslensku veitingastaðirnir sem komust á lista White Guide Nordic eru: Dill, Fiskfélagið, Fiskmarkaðurinn, Gallery Restaurant Hotel Holt, Geiri Smart, Grillið, Grillmarkaðurinn, Kol, MAT BAR, Matur og drykkur, Vox (Hilton Hotel), sem allir eru í Reykjavík, Lava restaurant í Grindavík, Norð Austur – Sushi & Bar á Seyðisfirði, Rub 23 á Akureyri, Slippurinn í Vestmannaeyjum og Tryggvaskáli á Selfossi. Þrír þessara veitingastaða, Geiri Smart, MAT BAR og Tryggvaskáli, birtast nú í fyrsta skipti á listanum. Ekki er langt síðan íslenski veitingastaðurinn Dill, sem einmitt er á lista White Guide Nordic, fékk Michelin-stjörnu, fyrstur íslenskra veitingastaða. Michelin-stjarnan er ein stærsta viðurkenning sem veitingastöðum býðst en Dill tók við stjörnunni í febrúar á þessu ári. White Guide Nordic tekur fyrir veitingastaði í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð, auk Færeyja, Grænlands og Svalbarða. Í nýjustu útgáfu leiðarvísisins, sem kemur út þann 26. júní næstkomandi, verður fjallað um 341 veitingastað. Tengdar fréttir Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu Fékk eina stjörnu. 22. febrúar 2017 10:15 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Sextán íslenskir veitingastaðir hafa verið valdir á lista White Guide Nordic árið 2017, yfirgripsmikinn leiðarvísi yfir norræna matreiðslu. Umfjöllun í White Guide Nordic þykir mikill heiður í veitingabransanum en leiðarvísirinn hefur um 80 matargagnrýnendur á sínum snærum. Íslensku veitingastaðirnir sem komust á lista White Guide Nordic eru: Dill, Fiskfélagið, Fiskmarkaðurinn, Gallery Restaurant Hotel Holt, Geiri Smart, Grillið, Grillmarkaðurinn, Kol, MAT BAR, Matur og drykkur, Vox (Hilton Hotel), sem allir eru í Reykjavík, Lava restaurant í Grindavík, Norð Austur – Sushi & Bar á Seyðisfirði, Rub 23 á Akureyri, Slippurinn í Vestmannaeyjum og Tryggvaskáli á Selfossi. Þrír þessara veitingastaða, Geiri Smart, MAT BAR og Tryggvaskáli, birtast nú í fyrsta skipti á listanum. Ekki er langt síðan íslenski veitingastaðurinn Dill, sem einmitt er á lista White Guide Nordic, fékk Michelin-stjörnu, fyrstur íslenskra veitingastaða. Michelin-stjarnan er ein stærsta viðurkenning sem veitingastöðum býðst en Dill tók við stjörnunni í febrúar á þessu ári. White Guide Nordic tekur fyrir veitingastaði í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð, auk Færeyja, Grænlands og Svalbarða. Í nýjustu útgáfu leiðarvísisins, sem kemur út þann 26. júní næstkomandi, verður fjallað um 341 veitingastað.
Tengdar fréttir Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu Fékk eina stjörnu. 22. febrúar 2017 10:15 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03