Nýi Liverpool-maðurinn raðar áfram inn mörkum og Englendingar í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2017 13:06 Dominic Solanke fagnar öðru marka sinna. Vísir/Getty Enska tuttugu ára landsliðið komst í dag í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti U20 í Suður-Kóreu eftir 3-1 sigur á Ítalíu í undanúrslitaleiknum. Englendingar mæta Venesúela í úrslitaleiknum á sunnudaginn kemur. Þetta er í fyrsta sinn í 51 ár sem enskt landslið kemst í úrslitaleik á heimsmeistaramóti eða síðan að England vann HM karla á heimavelli 1966. England hefur aldrei áður komist svona langt í HM tuttugu ára landsliða en árið 1993 varð enska 20 ára liðið í þriðja sæti. Serbar eru ríkjandi meistarar en það er ljóst að nýtt nafn verður skrifað á bikarinn því Venesúela hefur heldur ekki unnið HM U20 áður. Dominic Solanke, sem hefur ákveðið að fara til Liverpool í sumar, hélt áfram að raða inn mörkum en hann skoraði tvívegi í undanúrslitaleiknum eftir að hafa skorað sigurmarkið á móti Mexíkó í átta liða úrslitunum. Solanke var búinn með samning sinn hjá Chelsea en ákvað að yfirgefa félagið og semja frekar við Liverpool. Hann mætir því sjóðheitur til Liverpool þegar undirbúningstímabilið hefst í júlímánuði. Dominic Solanke er nú annar markahæsti maður mótsins með fjögur mörk en markahæstur er Ítalinn Riccardo Orsolini sem kom ítalska liðinu í 1-0 á móti Englandi með sínu fimmta marki á mótinu. Riccardo Orsolini kom Ítalíu í 1-0 strax á 2. mínútu leiksins en Dominic Solanke jafnaði metin á 66. mínútu og innsiglaði síðan sigurinn á 88. mínútu eftir að Everton-maðurinn Ademola Lookman hafði komið Englandi í 2-1 á 77. mínútu.#U20WC | FT A Dominic Solanke brace & Ademola Lookman strike send@England into the Korea Republic 2017 final to face Venezuela pic.twitter.com/DYswmBDG4P — FIFA.com (@FIFAcom) June 8, 2017For the first time in our history, we're in the #U20WC Final! #younglionspic.twitter.com/m1R7fzGfAP — England (@England) June 8, 2017@England are into the #U20WC final... First side at any level to reach a World Cup final since 1966 pic.twitter.com/luLL2fm2R3 — Eurosport UK (@Eurosport_UK) June 8, 2017 Enski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Enska tuttugu ára landsliðið komst í dag í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti U20 í Suður-Kóreu eftir 3-1 sigur á Ítalíu í undanúrslitaleiknum. Englendingar mæta Venesúela í úrslitaleiknum á sunnudaginn kemur. Þetta er í fyrsta sinn í 51 ár sem enskt landslið kemst í úrslitaleik á heimsmeistaramóti eða síðan að England vann HM karla á heimavelli 1966. England hefur aldrei áður komist svona langt í HM tuttugu ára landsliða en árið 1993 varð enska 20 ára liðið í þriðja sæti. Serbar eru ríkjandi meistarar en það er ljóst að nýtt nafn verður skrifað á bikarinn því Venesúela hefur heldur ekki unnið HM U20 áður. Dominic Solanke, sem hefur ákveðið að fara til Liverpool í sumar, hélt áfram að raða inn mörkum en hann skoraði tvívegi í undanúrslitaleiknum eftir að hafa skorað sigurmarkið á móti Mexíkó í átta liða úrslitunum. Solanke var búinn með samning sinn hjá Chelsea en ákvað að yfirgefa félagið og semja frekar við Liverpool. Hann mætir því sjóðheitur til Liverpool þegar undirbúningstímabilið hefst í júlímánuði. Dominic Solanke er nú annar markahæsti maður mótsins með fjögur mörk en markahæstur er Ítalinn Riccardo Orsolini sem kom ítalska liðinu í 1-0 á móti Englandi með sínu fimmta marki á mótinu. Riccardo Orsolini kom Ítalíu í 1-0 strax á 2. mínútu leiksins en Dominic Solanke jafnaði metin á 66. mínútu og innsiglaði síðan sigurinn á 88. mínútu eftir að Everton-maðurinn Ademola Lookman hafði komið Englandi í 2-1 á 77. mínútu.#U20WC | FT A Dominic Solanke brace & Ademola Lookman strike send@England into the Korea Republic 2017 final to face Venezuela pic.twitter.com/DYswmBDG4P — FIFA.com (@FIFAcom) June 8, 2017For the first time in our history, we're in the #U20WC Final! #younglionspic.twitter.com/m1R7fzGfAP — England (@England) June 8, 2017@England are into the #U20WC final... First side at any level to reach a World Cup final since 1966 pic.twitter.com/luLL2fm2R3 — Eurosport UK (@Eurosport_UK) June 8, 2017
Enski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira