Tröppur á hjúkrunarheimili Sesselja Guðmundsdóttir skrifar 7. júní 2017 07:00 Móðir mín (94 ára) fór á hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grindavík fyrir um tveimur mánuðum og var búin að bíða eftir vist í nokkur ár. Heimilið er ríkisrekið. Þar eru enn tveggja manna herbergi þannig að móðir mín deilir litlu herbergi með ókunnri konu. Skömm er að. Starfsfólkið er yndislegt og sem betur fer talar það íslensku. Móðir mín er hálf blind, engin sjón á öðru auga en um fjögur prósent á hinu. Hún kýs að ganga stigann á milli hæðanna (t.d. að útgangi) til þess að halda sér í formi en þrepamerkingarnar (hvít lína) eru afmáðar sumstaðar. Hún á erfitt með að átta sig á þrepunum fyrir vikið. Ég nefndi þetta við yfirmann heimilisins og taldi hreinlega víst að slitið væri bara athugunarleysi. Nei, aldeilis ekki. Ríkið hefur ekki brugðist við ítrekuðum athugasemdum, bæði yfirstjórnar heimilisins, Vinnueftirlits og Heilbrigðiseftirlits í 2-3 ár! Það þarf að útbúa einstaklingsherbergi í Víðihlíð strax. Framkvæmdasjóður aldraðra (FA) hefur ekki staðið undir nafni frá 2011 þegar ríkið leyfði að fé hans færi til reksturs heimila en hvorki viðhalds né framkvæmda eins og til var stofnað. Nú er lag hjá ríkri þjóð að afnema þessa heimild og láta FA sinna sínum frumskyldum, t.d. að gera umhverfi gamalmennanna sómasamlegt og öruggt. „Það er engin ástæða til þess að borða naglasúpu þegar vel árar,“ segir nýr formaður sjóðsins, dr. Guðrún Alda Harðardóttir. Er farin að efast um kraft heilbrigðisráðherra en ef hann læsi nú þessi orð myndi hann líklega láta laga tröppurnar í Víðihlíð með einu pennastriki. Eða hvað? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson Skoðun Eigandinn smánaður Sigurjón Þórðarson Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun Lífið gefur engan afslátt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir sem næsti rektor HÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Vitskert veröld Einar Helgason skrifar Skoðun Draumurinn um hið fullkomna öryggisnet Signý Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Sönnunarbyrði og hagsmunaárekstur Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Sem doktorsnemi styð ég Silju Báru til Rektors Háskóla Íslands Eva Jörgensen skrifar Skoðun Sterk og breið samtök – tími til að styrkja rödd minni fyrirtækja Friðrik Árnason skrifar Skoðun Nýjar ráðleggingar um mataræði María Heimisdóttir skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvalveiðar eru slæmar fyrir ímynd Íslands Clive Stacey skrifar Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti Najlaa Attaallah skrifar Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir skrifar Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Leyfi til að syrgja Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson skrifar Skoðun VR-members, exercise your right to vote! Christopher Eva skrifar Skoðun Stöðvum það sem gott er Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Kjósum Kolbrúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga Margrét Sigrún Sigurðardóttir skrifar Skoðun Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með börnum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun „Án orku verður ekki hagvöxtur“ Jón Skafti Gestsson skrifar Sjá meira
Móðir mín (94 ára) fór á hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grindavík fyrir um tveimur mánuðum og var búin að bíða eftir vist í nokkur ár. Heimilið er ríkisrekið. Þar eru enn tveggja manna herbergi þannig að móðir mín deilir litlu herbergi með ókunnri konu. Skömm er að. Starfsfólkið er yndislegt og sem betur fer talar það íslensku. Móðir mín er hálf blind, engin sjón á öðru auga en um fjögur prósent á hinu. Hún kýs að ganga stigann á milli hæðanna (t.d. að útgangi) til þess að halda sér í formi en þrepamerkingarnar (hvít lína) eru afmáðar sumstaðar. Hún á erfitt með að átta sig á þrepunum fyrir vikið. Ég nefndi þetta við yfirmann heimilisins og taldi hreinlega víst að slitið væri bara athugunarleysi. Nei, aldeilis ekki. Ríkið hefur ekki brugðist við ítrekuðum athugasemdum, bæði yfirstjórnar heimilisins, Vinnueftirlits og Heilbrigðiseftirlits í 2-3 ár! Það þarf að útbúa einstaklingsherbergi í Víðihlíð strax. Framkvæmdasjóður aldraðra (FA) hefur ekki staðið undir nafni frá 2011 þegar ríkið leyfði að fé hans færi til reksturs heimila en hvorki viðhalds né framkvæmda eins og til var stofnað. Nú er lag hjá ríkri þjóð að afnema þessa heimild og láta FA sinna sínum frumskyldum, t.d. að gera umhverfi gamalmennanna sómasamlegt og öruggt. „Það er engin ástæða til þess að borða naglasúpu þegar vel árar,“ segir nýr formaður sjóðsins, dr. Guðrún Alda Harðardóttir. Er farin að efast um kraft heilbrigðisráðherra en ef hann læsi nú þessi orð myndi hann líklega láta laga tröppurnar í Víðihlíð með einu pennastriki. Eða hvað?
Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar