Fótboltaheimurinn minnist Tioté Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2017 17:30 Cheick Tioté fagnar eina marki sínu fyrir Newcastle sem kom í 4-4 jafntefli gegn Arsenal. vísir/getty Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. Tioté hneig niður á æfingu kínverska B-deildarliðinu Bejiing Enterprises í dag. Hann var fluttur í snarhasti á sjúkrahús en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. Tioté lék í sjö ár með Newcastle, alls 156 leiki og skoraði eitt mark, í frægu 4-4 jafntefli gegn Arsenal 2011. Fílbeinsstrendingurinn gekk í raðir Bejiing Enterprises í febrúar og lék 11 leiki með liðinu í kínversku B-deildinni. Fjölmargir hafa minnst Tioté á Twitter í dag, þ.á.m. Alan Shearer, Vincent Kompany og Gary Lineker. Brot af þeim kveðjum má sjá hér að neðan.Devastating news of the death of Cheick Tiote. RIP.— Alan Shearer (@alanshearer) June 5, 2017 Dreadful news that Cheick Tioté has passed away. So young. So tragic.— Gary Lineker (@GaryLineker) June 5, 2017 Rest In Peace, Cheick Tioté, my condolences to his family and friendspic.twitter.com/ZDEXdG1rzt— Victor Wanyama (@VictorWanyama) June 5, 2017 I am speechless and so incredibly sad. Cheick Tioté was one of the nicest and toughest teammates I have ever had. Rest in peace brother.— Vincent Kompany (@VincentKompany) June 5, 2017 Gutted to hear the awful news about my former teammate Cheik Tiote today. Thoughts with his friends and family.— Stephen Harper (@steveharper37) June 5, 2017 may Allah gives grant you jannah brother Tiote— Demba Ba (@dembabafoot) June 5, 2017 We'll never forget you, Cheick.pic.twitter.com/c8aO6EyW5w— Newcastle United FC (@NUFC) June 5, 2017 Enski boltinn Fílabeinsströndin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. Tioté hneig niður á æfingu kínverska B-deildarliðinu Bejiing Enterprises í dag. Hann var fluttur í snarhasti á sjúkrahús en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. Tioté lék í sjö ár með Newcastle, alls 156 leiki og skoraði eitt mark, í frægu 4-4 jafntefli gegn Arsenal 2011. Fílbeinsstrendingurinn gekk í raðir Bejiing Enterprises í febrúar og lék 11 leiki með liðinu í kínversku B-deildinni. Fjölmargir hafa minnst Tioté á Twitter í dag, þ.á.m. Alan Shearer, Vincent Kompany og Gary Lineker. Brot af þeim kveðjum má sjá hér að neðan.Devastating news of the death of Cheick Tiote. RIP.— Alan Shearer (@alanshearer) June 5, 2017 Dreadful news that Cheick Tioté has passed away. So young. So tragic.— Gary Lineker (@GaryLineker) June 5, 2017 Rest In Peace, Cheick Tioté, my condolences to his family and friendspic.twitter.com/ZDEXdG1rzt— Victor Wanyama (@VictorWanyama) June 5, 2017 I am speechless and so incredibly sad. Cheick Tioté was one of the nicest and toughest teammates I have ever had. Rest in peace brother.— Vincent Kompany (@VincentKompany) June 5, 2017 Gutted to hear the awful news about my former teammate Cheik Tiote today. Thoughts with his friends and family.— Stephen Harper (@steveharper37) June 5, 2017 may Allah gives grant you jannah brother Tiote— Demba Ba (@dembabafoot) June 5, 2017 We'll never forget you, Cheick.pic.twitter.com/c8aO6EyW5w— Newcastle United FC (@NUFC) June 5, 2017
Enski boltinn Fílabeinsströndin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira