Svona er stemmningin í Cardiff | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2017 13:45 Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Bæði lið hafa verið frábær í keppninni og aðeins tapað einum leik samanlagt. Það verður því eitthvað undan að láta í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og það er Guðmundur Benediktsson sem sér um að lýsa honum. Útsending hefst klukkan 18:00 en landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða gestir Ríkharðs Óskars Guðnasonar í settinu. Mikil stemmning er í Cardiff en í myndbandinu hér að ofan má sjá veglega upphitun fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. 2. júní 2017 19:15 Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 06:00 Vakta miðborg Cardiff með sérstökum myndavélum vegna úrslitaleiksins Yfirvöld í Cardiff í Wales hafa gripið til fjölda öryggisráðstafana í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildar karla milli Real Madrid og Juventus sem fram fer í borginni í kvöld. 3. júní 2017 11:15 Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3. júní 2017 13:00 Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. 2. júní 2017 16:30 Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. 2. júní 2017 15:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Bæði lið hafa verið frábær í keppninni og aðeins tapað einum leik samanlagt. Það verður því eitthvað undan að láta í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og það er Guðmundur Benediktsson sem sér um að lýsa honum. Útsending hefst klukkan 18:00 en landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða gestir Ríkharðs Óskars Guðnasonar í settinu. Mikil stemmning er í Cardiff en í myndbandinu hér að ofan má sjá veglega upphitun fyrir úrslitaleikinn í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. 2. júní 2017 19:15 Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 06:00 Vakta miðborg Cardiff með sérstökum myndavélum vegna úrslitaleiksins Yfirvöld í Cardiff í Wales hafa gripið til fjölda öryggisráðstafana í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildar karla milli Real Madrid og Juventus sem fram fer í borginni í kvöld. 3. júní 2017 11:15 Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3. júní 2017 13:00 Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. 2. júní 2017 16:30 Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. 2. júní 2017 15:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. 2. júní 2017 19:15
Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 06:00
Vakta miðborg Cardiff með sérstökum myndavélum vegna úrslitaleiksins Yfirvöld í Cardiff í Wales hafa gripið til fjölda öryggisráðstafana í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildar karla milli Real Madrid og Juventus sem fram fer í borginni í kvöld. 3. júní 2017 11:15
Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3. júní 2017 13:00
Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. 2. júní 2017 16:30
Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. 2. júní 2017 15:45