SÞ: Gífurlegt mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna í Raqqa Kjartan Kjartansson skrifar 14. júní 2017 14:54 Hermenn við húsarústir í Raqqa þar sem umsátursástand ríkir. Vísir/EPA Stríðsglæparannsakendur Sameinuðu þjóðanna segja að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á hryðjuverkasamtökin Ríki íslams í sýrlensku borginni Raqqa hafi valdið „gífurlegu mannfalli“. Hundruð óbreyttra borgara eru sögð hafa fallið frá því í mars. Sýrlenski lýðræðisherinn hefur ráðist inn í Raqqa úr þremur áttum undanfarið. Orrustan um borgina hefur leitt til þess að 160.000 borgarbúar hafa flúið hana, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 50.000 til 100.000 óbreyttir borgarar séu enn fastir í borginni. Paolo Pinheiro, formaður rannsóknar SÞ á stríðinu í Sýrlandi sagði að mjög hafi fjarað undan Ríki íslams að undanförnu og að sókn Lýðræðishersins í Raqqa geti frelsað þúsundir manna undan ógnarstjórn samtakanna. Varaði hann hins vegar við því að óbreyttir borgarar mættu ekki líða fyrir það að búa nærri þeim stöðum þar sem vígamenn Ríkis íslams halda sig. „Við höfum sérstaklega tekið eftir því að loftárásir hafa færst í aukana sem greiða leiðina fyrir Sýrlenska lýðræðisherinn og hafa ekki aðeins leitt til gífurlegs mannfalls heldur flótta 160.000 óbreyttra borgara sem eru á hrakhólum innanlands,“ sagði Pinheiro í ávarpi við mannréttindaráð SÞ í dag. Sýrland Tengdar fréttir Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Sjá meira
Stríðsglæparannsakendur Sameinuðu þjóðanna segja að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á hryðjuverkasamtökin Ríki íslams í sýrlensku borginni Raqqa hafi valdið „gífurlegu mannfalli“. Hundruð óbreyttra borgara eru sögð hafa fallið frá því í mars. Sýrlenski lýðræðisherinn hefur ráðist inn í Raqqa úr þremur áttum undanfarið. Orrustan um borgina hefur leitt til þess að 160.000 borgarbúar hafa flúið hana, samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 50.000 til 100.000 óbreyttir borgarar séu enn fastir í borginni. Paolo Pinheiro, formaður rannsóknar SÞ á stríðinu í Sýrlandi sagði að mjög hafi fjarað undan Ríki íslams að undanförnu og að sókn Lýðræðishersins í Raqqa geti frelsað þúsundir manna undan ógnarstjórn samtakanna. Varaði hann hins vegar við því að óbreyttir borgarar mættu ekki líða fyrir það að búa nærri þeim stöðum þar sem vígamenn Ríkis íslams halda sig. „Við höfum sérstaklega tekið eftir því að loftárásir hafa færst í aukana sem greiða leiðina fyrir Sýrlenska lýðræðisherinn og hafa ekki aðeins leitt til gífurlegs mannfalls heldur flótta 160.000 óbreyttra borgara sem eru á hrakhólum innanlands,“ sagði Pinheiro í ávarpi við mannréttindaráð SÞ í dag.
Sýrland Tengdar fréttir Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53 Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Sjá meira
Orrustan um Raqqa er hafin Talsmaður hersveita Kúrda segir að sótt sé að Raqqa út austri, vestri og norðri. 6. júní 2017 08:53
Sveitir Kúrda ná svæðum á sitt vald í útjaðri Raqqa Sveitir bandalags Kúrda hafa náð stjórn á borgarvirkinu Harqal og svæðinu þar í kring í vesturhluta borgarinnar. 7. júní 2017 13:37