Eitt helsta skotmark United keppti í strandblaki | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2017 16:45 Perisic hefur leikið með Inter undanfarin tvö ár. vísir/getty Á meðan flestir fótboltamenn flatmaga nú á sólarströnd er Ivan Perisic, leikmaður Inter og króatíska landsliðsins, farinn að keppa í annarri íþrótt. Perisic þreytti frumraun sína í strandblaki þegar hann keppti fyrir hönd Króatíu á sterku móti í vikunni. Frumraunin gekk ekki sem skildi en Perisic og félagi hans, Niksa Dell'Orco, töpuðu fyrir brasilísku pari. „Þetta var alltaf draumurinn. Ég hef spilað strandblak síðan ég var 10 ára gamall. Ég hef mikla ástríðu fyrir þessari íþrótt og hef ég æft mig í sumar,“ sagði hinn 28 ára gamli Perisic. Óvíst er hvar Króatinn spilar á næsta tímabili en hann hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í sumar.Soccer star Ivan Perišić makes his beach volleyball Red Bull Arena debut at #PorecMajor pic.twitter.com/P820Ivsz63— Swatch Major Series (@SwatchMajors) June 30, 2017 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Á meðan flestir fótboltamenn flatmaga nú á sólarströnd er Ivan Perisic, leikmaður Inter og króatíska landsliðsins, farinn að keppa í annarri íþrótt. Perisic þreytti frumraun sína í strandblaki þegar hann keppti fyrir hönd Króatíu á sterku móti í vikunni. Frumraunin gekk ekki sem skildi en Perisic og félagi hans, Niksa Dell'Orco, töpuðu fyrir brasilísku pari. „Þetta var alltaf draumurinn. Ég hef spilað strandblak síðan ég var 10 ára gamall. Ég hef mikla ástríðu fyrir þessari íþrótt og hef ég æft mig í sumar,“ sagði hinn 28 ára gamli Perisic. Óvíst er hvar Króatinn spilar á næsta tímabili en hann hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í sumar.Soccer star Ivan Perišić makes his beach volleyball Red Bull Arena debut at #PorecMajor pic.twitter.com/P820Ivsz63— Swatch Major Series (@SwatchMajors) June 30, 2017
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00