Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. júlí 2017 21:30 Jackie Stewart og Sebastian Vettel ræða málin. Vísir/Getty Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. Vettel keyrði aftan á Hamilton sem var fremstur fyrir aftan öryggisbílinn. Hamilton hemlaði og Vettel hafnaði aftan á honum. Svo snöggreiddist Vettel og ók upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Hamilton var ekki talinn hafa gert neitt af sér af dómurum keppninnar. Annað en Vettel sem bar skylda til að koma inn á þjónustusvæðið og vera kyrr þar í 10 sekúndur. Stewart telur að aðgerðir Hamilton hafi verið til þess fallnar að enga Vettel og plata hann til að reiðast og grípa til aðgerða sem Stewart kallar stór mistök. „Það er enginn vafi í huga mér að Vettel hafði engan rétt á að gera þetta, hann sýndi af sér óábyrga hegðun þegar hann keyrði á Lewis. Hvort sem það var stundarbrjálæði eða hvað sem það kann að hafa verið, þá er það ekki rétt,“ sagði Stewart. „Það er þó önnur hlið á málinu sem mér þykir alvarlegri. Vettel með eldingaviðbröðg sem Formúlu 1 ökumenn hafa, náði ekki að forða því að keyra aftan á Lewis, það var alls ekki viljandi. Allir bílarnir voru reiðubúnir að gefa í inn á beina kaflann þá snarhemlar Lewis. Þessi hegðun Lewis var til þess fallin að plata Vettel til að gera þessi stóru mistök,“ sagði Stewart. Formúla Tengdar fréttir Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. Vettel keyrði aftan á Hamilton sem var fremstur fyrir aftan öryggisbílinn. Hamilton hemlaði og Vettel hafnaði aftan á honum. Svo snöggreiddist Vettel og ók upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Hamilton var ekki talinn hafa gert neitt af sér af dómurum keppninnar. Annað en Vettel sem bar skylda til að koma inn á þjónustusvæðið og vera kyrr þar í 10 sekúndur. Stewart telur að aðgerðir Hamilton hafi verið til þess fallnar að enga Vettel og plata hann til að reiðast og grípa til aðgerða sem Stewart kallar stór mistök. „Það er enginn vafi í huga mér að Vettel hafði engan rétt á að gera þetta, hann sýndi af sér óábyrga hegðun þegar hann keyrði á Lewis. Hvort sem það var stundarbrjálæði eða hvað sem það kann að hafa verið, þá er það ekki rétt,“ sagði Stewart. „Það er þó önnur hlið á málinu sem mér þykir alvarlegri. Vettel með eldingaviðbröðg sem Formúlu 1 ökumenn hafa, náði ekki að forða því að keyra aftan á Lewis, það var alls ekki viljandi. Allir bílarnir voru reiðubúnir að gefa í inn á beina kaflann þá snarhemlar Lewis. Þessi hegðun Lewis var til þess fallin að plata Vettel til að gera þessi stóru mistök,“ sagði Stewart.
Formúla Tengdar fréttir Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32