Guðbjörg: Mér líður eins og við höfum verið rændar Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júlí 2017 21:45 „Mér fannst vítið mjög ódýrt, fyrstu viðbrögð voru að hún hefði lagst niður sem er svekkjandi þar sem þær sköpuðu sér ekki neitt að mínu mati,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, svekkt að leikslokum í viðtali við Tómas Þór Þórðarson á vellinum. „Þetta var svekkjandi, þær fengu nokkur skot fyrir utan teiginn og einhverjar hornspyrnur en aldrei nein verðug marktækifæri. Tilfinningin er einfaldlega eins og við höfum verið rændar. Að mínu mati áttum við skilið allaveganna stig úr þessum leik og það er glatað að tapa á víti eins og þessu.“Sjá einnig:Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Guðbjörg sagði leikáætlunina hafa gengið nánast fullkomnlega upp. „Þetta gekk allt eftir leikáætluninni sem við settum upp, við vissum að þær myndu halda boltanum og að við myndum fá færi. Við vissum að þetta yrði tæpt og það er ótrúlega svekkjandi að tapa þessu svona. Það eru svo lítið atriði sem skipta sköpum, mér sýndist Fanndís eiga að fá víti í fyrri.“ Markvörðurinn sagði þær ekki hengja haus. „Það eru tveir úrslitaleikir eftir, ég var að frétta að Austurríki vann í dag og núna verðum við einfaldlega að fá eitthvað út úr næsta leik. Við eigum tvo bikarúrslitaleiki eftir og við verðum að taka það jákvæða úr þessu og gleyma svekkelsinu frá þessum leik. “ Vítaspyrnan var afar örugg. „Ég var búin að horfa á síðustu tíu vítin hennar og hún setti þetta alltaf í sama horn, nema í dag. Maður verður að taka sénsa í stöðu eins og þessari.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Sjá meira
„Mér fannst vítið mjög ódýrt, fyrstu viðbrögð voru að hún hefði lagst niður sem er svekkjandi þar sem þær sköpuðu sér ekki neitt að mínu mati,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, svekkt að leikslokum í viðtali við Tómas Þór Þórðarson á vellinum. „Þetta var svekkjandi, þær fengu nokkur skot fyrir utan teiginn og einhverjar hornspyrnur en aldrei nein verðug marktækifæri. Tilfinningin er einfaldlega eins og við höfum verið rændar. Að mínu mati áttum við skilið allaveganna stig úr þessum leik og það er glatað að tapa á víti eins og þessu.“Sjá einnig:Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Guðbjörg sagði leikáætlunina hafa gengið nánast fullkomnlega upp. „Þetta gekk allt eftir leikáætluninni sem við settum upp, við vissum að þær myndu halda boltanum og að við myndum fá færi. Við vissum að þetta yrði tæpt og það er ótrúlega svekkjandi að tapa þessu svona. Það eru svo lítið atriði sem skipta sköpum, mér sýndist Fanndís eiga að fá víti í fyrri.“ Markvörðurinn sagði þær ekki hengja haus. „Það eru tveir úrslitaleikir eftir, ég var að frétta að Austurríki vann í dag og núna verðum við einfaldlega að fá eitthvað út úr næsta leik. Við eigum tvo bikarúrslitaleiki eftir og við verðum að taka það jákvæða úr þessu og gleyma svekkelsinu frá þessum leik. “ Vítaspyrnan var afar örugg. „Ég var búin að horfa á síðustu tíu vítin hennar og hún setti þetta alltaf í sama horn, nema í dag. Maður verður að taka sénsa í stöðu eins og þessari.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Sjá meira
Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45