Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 08:30 Tryggvi Snær Hlinason með liðsfélögum sínum Kára Jónssyni og Kristni Pálssyni. Mynd/KKÍ Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Riðlakeppninni lauk í gær og þar vann íslenska liðið frábæran endurkomusigur á Svartfjallalandi. Ísland mætir Svíþjóð í sextán liða úrslitum keppninnar. Tryggvi Snær Hlinason var með 19 stig og 13 fráköst í 60-50 sigrinum á Svartfjallalandi en íslenska liðið kom til baka eftir að hafa lent 21-7 undir eftir fyrsta leikhlutann. Þetta var fyrsti sigur Ísland í sögu úrslitakeppni U20. Það er gaman að skoða tölfræði keppninnar til þessa en þar er nafn Tryggva mjög áberandi. Hann er með 28,3 framlagsstig að meðaltali í leik og er hærri en allir leikmenn mótsins eftir að öll sextán liðin hafa klárað sína þrjá leiki í riðlakeppninni. Tryggvi er einu framlagsstigi hærri en ísraelski leikstjórnandinn Tamir Blatt. Tamir Blatt er sonur David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. Tryggvi er í 1. sæti í vörðum skotum með 3,3 að meðaltali í leik og í 3. sæti í fráköstum með 12,7 að meðaltali í leik. Þá hafa aðeins tveir leikmenn nýtt skotin sín bestur en Tryggvi er með 62,5 prósent skotnýtingu. Hann er síðan í 9. sæti í stigaskori með 15,7 stig að meðaltali í leik.Hæsta framlag leikmanna í riðlakeppninni: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Íslandi, 28,3 2. Tamir Blatt, Ísrael 27,3 3. Simon Birgander, Svíþjóð 26,7 4. Laurynas Birutis, Litháen 24,7 5. Martynas Echodas, Litháen 21,7 6. Milos Popovic, Svartfjallalandi 21,3 7. Yovel Zoosman, Ísrael 20,3 8. Vanja Marinkovic, Serbíu 19,7 9. Omer Yurtseven, Tyrklandi 18,7 10. Marc Marti, Spáni 18,3Leikir Tryggva á Evrópumótinu til þessa:Á móti Frakklandi - 32 framlagsstig 16 stig, 15 fráköst, 6 varin skot, 4 stoðsendingar, 58% skotnýtingÁ móti Tyrklandi - 22 framlagsstig 12 stig, 10 fráköst, 1 varið skot, 2 stolnir boltar, 67% skotnýtingÁ móti Svartfjallalandi - 31 framlagsstig 19 stig, 13 fráköst, 3 varin skot, 64% skotnýting Körfubolti Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Riðlakeppninni lauk í gær og þar vann íslenska liðið frábæran endurkomusigur á Svartfjallalandi. Ísland mætir Svíþjóð í sextán liða úrslitum keppninnar. Tryggvi Snær Hlinason var með 19 stig og 13 fráköst í 60-50 sigrinum á Svartfjallalandi en íslenska liðið kom til baka eftir að hafa lent 21-7 undir eftir fyrsta leikhlutann. Þetta var fyrsti sigur Ísland í sögu úrslitakeppni U20. Það er gaman að skoða tölfræði keppninnar til þessa en þar er nafn Tryggva mjög áberandi. Hann er með 28,3 framlagsstig að meðaltali í leik og er hærri en allir leikmenn mótsins eftir að öll sextán liðin hafa klárað sína þrjá leiki í riðlakeppninni. Tryggvi er einu framlagsstigi hærri en ísraelski leikstjórnandinn Tamir Blatt. Tamir Blatt er sonur David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. Tryggvi er í 1. sæti í vörðum skotum með 3,3 að meðaltali í leik og í 3. sæti í fráköstum með 12,7 að meðaltali í leik. Þá hafa aðeins tveir leikmenn nýtt skotin sín bestur en Tryggvi er með 62,5 prósent skotnýtingu. Hann er síðan í 9. sæti í stigaskori með 15,7 stig að meðaltali í leik.Hæsta framlag leikmanna í riðlakeppninni: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Íslandi, 28,3 2. Tamir Blatt, Ísrael 27,3 3. Simon Birgander, Svíþjóð 26,7 4. Laurynas Birutis, Litháen 24,7 5. Martynas Echodas, Litháen 21,7 6. Milos Popovic, Svartfjallalandi 21,3 7. Yovel Zoosman, Ísrael 20,3 8. Vanja Marinkovic, Serbíu 19,7 9. Omer Yurtseven, Tyrklandi 18,7 10. Marc Marti, Spáni 18,3Leikir Tryggva á Evrópumótinu til þessa:Á móti Frakklandi - 32 framlagsstig 16 stig, 15 fráköst, 6 varin skot, 4 stoðsendingar, 58% skotnýtingÁ móti Tyrklandi - 22 framlagsstig 12 stig, 10 fráköst, 1 varið skot, 2 stolnir boltar, 67% skotnýtingÁ móti Svartfjallalandi - 31 framlagsstig 19 stig, 13 fráköst, 3 varin skot, 64% skotnýting
Körfubolti Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15. júlí 2017 14:57
Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. 16. júlí 2017 16:00
Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. 17. júlí 2017 13:15