Á bak við tjöldin með liðsstjórunum og gleðigjöfunum Laufeyju og Margréti Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 18. júlí 2017 12:00 Laufey Ólafsdóttir og Margrét Ákadóttir eru sannkallaðir gleðigjafar og sinna hlutverki sínu sem liðsstjórar vel. „Skipulag er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur og svo vinnum við svo ótrúlega vel saman,“ segja liðstjórarnir Margrét Ákadóttir og Laufey Ólafsdóttir. Knattspyrnukempurnar og fyrrverandi landsliðskonurnar sjá til þess að halda utan um allan fatabúnað kvennalandsliðsins og starfsliðs á meðan á Evrópumótinu í Hollandi stendur. Það er ekkert smáverk. Hópurinn telur 23 leikmenn og átján manna starfslið. Nóg að gera hjá þeim Margréti og Laufeyju. Margrét er reynd í faginu, mætt á sitt þriðja stórmót en Laufeyj er lærlingurinn, eins og hún segir sjálf, enda ekki svo langt síðan hún hætti sjálf að spila. Þær fá stundum að vera með á æfingum, sérstaklega þegar hluti leikmanna hvílir daginn eftir leik og Laufey segir að enn sé að finna töfra í tánum. Blaðamaður hefur enga ástæðu til að efast um það enda var Laufey frábær knattspyrnukona. Laufey og Margrét vildu ekki gefa neitt uppi um það hvort einhver leikmaður væri erfiðari við að eiga en annar þegar kæmi að því að klæða þær upp. Það væri lítið vesen enda þær búnar að ala stelpurnar vel upp. „Þess vegna er maður kannski að fara á sitt þriðja stórmót því manni þykir svo vænt um þessar stelpur og það er gaman að vera með þeim.“ Þær stöllur eru bjartsýnar á gott gengi okkar kvenna. „Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu!“Viðtalið við þær Laufeyju og Margréti má sjá í heild hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Í beinni: Stjarnan - ÍA | Nær annað liðið fullkomnu starti? Í beinni: KR - Valur | Erkifjendur mætast í Laugardal Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Sjá meira
„Skipulag er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur og svo vinnum við svo ótrúlega vel saman,“ segja liðstjórarnir Margrét Ákadóttir og Laufey Ólafsdóttir. Knattspyrnukempurnar og fyrrverandi landsliðskonurnar sjá til þess að halda utan um allan fatabúnað kvennalandsliðsins og starfsliðs á meðan á Evrópumótinu í Hollandi stendur. Það er ekkert smáverk. Hópurinn telur 23 leikmenn og átján manna starfslið. Nóg að gera hjá þeim Margréti og Laufeyju. Margrét er reynd í faginu, mætt á sitt þriðja stórmót en Laufeyj er lærlingurinn, eins og hún segir sjálf, enda ekki svo langt síðan hún hætti sjálf að spila. Þær fá stundum að vera með á æfingum, sérstaklega þegar hluti leikmanna hvílir daginn eftir leik og Laufey segir að enn sé að finna töfra í tánum. Blaðamaður hefur enga ástæðu til að efast um það enda var Laufey frábær knattspyrnukona. Laufey og Margrét vildu ekki gefa neitt uppi um það hvort einhver leikmaður væri erfiðari við að eiga en annar þegar kæmi að því að klæða þær upp. Það væri lítið vesen enda þær búnar að ala stelpurnar vel upp. „Þess vegna er maður kannski að fara á sitt þriðja stórmót því manni þykir svo vænt um þessar stelpur og það er gaman að vera með þeim.“ Þær stöllur eru bjartsýnar á gott gengi okkar kvenna. „Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu!“Viðtalið við þær Laufeyju og Margréti má sjá í heild hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Í beinni: Stjarnan - ÍA | Nær annað liðið fullkomnu starti? Í beinni: KR - Valur | Erkifjendur mætast í Laugardal Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Sjá meira