Tim Sherwood: Gylfi Sigurðsson er 50 milljón punda virði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2017 13:00 Tim Sherwood segir það auðvelt að vera stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar. Hér gefur Gylfi ungum strák eiginhandaráritun. Mynd/KSÍ Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund. Tim Sherwood þekkir vel til Gylfa en hann var stjóri hans tímabilið 2013-14 þegar Sherwood tók við liðinu af André Villas-Boas í desember 2013. Þeir fóru báðir frá Tottenham eftir það tímabil, Sherwood var rekinn og Gylfi seldur til Swansea. Tim Sherwood var í viðtali hjá Alan Brazil í þættinum Sports Breakfast og var þá spurður út í verðmiða Gylfa. Talksport segir frá. „Everton hefur þegar náð í marga menn en það verða engin félagsskipti stærri fyrir félagið en Gylfi Sigurðsson,“ sagði Tim Sherwood. „Hann hefur mikil áhrif á leikinn þegar hann spilar. Hann er sérfræðingur í föstum leikatriðum sem er öllum liðum gríðarlega mikilvægur hæfileiki,“ sagði Sherwood. „Hann er frábær leikmaður, virkilega góður leikmaður. Það eru líklega aldrei vandræði með hann og það er auðvelt að vera stjóri hans,“ sagði Sherwood. „Það verður mjög erfitt fyrir Swansea að halda honum. Ég tel víst að þetta sé komið það langt að félögin nái saman um kaupverð og að hann endi sem leikmaður Everton,“ sagði Sherwood. En er hann 50 milljón punda virði? „Hann er eins mikils virði og félag er tilbúið að borga fyrir hann. Ég endurtak það samt að hann er mjög góður leikmaður,“ sagði Sherwood. „Gylfi skorar mörk og hann leggur upp mörk. Hann mun skila Everton-liðinu mörgum stigum. Everton ætlar sér stóra hluti og komast í hóp fjögurra efstu. Til þess þarftu stóran hóp því allir leikmenn geta ekki spilað alla leiki,“ sagði Sherwood. Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund. Tim Sherwood þekkir vel til Gylfa en hann var stjóri hans tímabilið 2013-14 þegar Sherwood tók við liðinu af André Villas-Boas í desember 2013. Þeir fóru báðir frá Tottenham eftir það tímabil, Sherwood var rekinn og Gylfi seldur til Swansea. Tim Sherwood var í viðtali hjá Alan Brazil í þættinum Sports Breakfast og var þá spurður út í verðmiða Gylfa. Talksport segir frá. „Everton hefur þegar náð í marga menn en það verða engin félagsskipti stærri fyrir félagið en Gylfi Sigurðsson,“ sagði Tim Sherwood. „Hann hefur mikil áhrif á leikinn þegar hann spilar. Hann er sérfræðingur í föstum leikatriðum sem er öllum liðum gríðarlega mikilvægur hæfileiki,“ sagði Sherwood. „Hann er frábær leikmaður, virkilega góður leikmaður. Það eru líklega aldrei vandræði með hann og það er auðvelt að vera stjóri hans,“ sagði Sherwood. „Það verður mjög erfitt fyrir Swansea að halda honum. Ég tel víst að þetta sé komið það langt að félögin nái saman um kaupverð og að hann endi sem leikmaður Everton,“ sagði Sherwood. En er hann 50 milljón punda virði? „Hann er eins mikils virði og félag er tilbúið að borga fyrir hann. Ég endurtak það samt að hann er mjög góður leikmaður,“ sagði Sherwood. „Gylfi skorar mörk og hann leggur upp mörk. Hann mun skila Everton-liðinu mörgum stigum. Everton ætlar sér stóra hluti og komast í hóp fjögurra efstu. Til þess þarftu stóran hóp því allir leikmenn geta ekki spilað alla leiki,“ sagði Sherwood.
Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00
Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00
Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00