Tölurnar sem hafa hækkað verðmiðann á Gylfa upp í meira en sex milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2017 17:45 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar einu af níu mörkum sínum á síðasta tímabili. Vísir/Getty Everton og Leicester City vilja bæði fá Gylfa Þór Sigurðsson og voru tilbúinn að borga fyrir hann 40 milljónir punda eða fimm milljarða íslenskra króna. Swansea vill hinsvegar fá 50 milljónir fyrir sinn besta leikmenn. Gylfi stóð sig frábærlega með Swansea á síðustu leiktíð og það eru ekki margir eins flotta tölfræði og íslenski landsliðsmaðurinn. Vísir fann nokkrar athyglisverðar tölur um frammistöðu Gylfa sem skýra það að einhverju leiti af hverju lið í ensku úrvalsdeildinni eru tilbúin að gera hann að einum dýrast leikmanni knattspyrnusögunnar. Swansea væri ekki í ensku úrvalsdeildinni ef liðið hefði ekki haft Gylfa Þór Sigurðsson í sínu liði og þetta sést vel á tölfræðinni. Þar liggur líka stór hluti ástæðunnar að félagið vilji ekki selja hann nema fyrir hátt í sjö milljarða íslenskra króna.26 Gylfi er aðeins einn af fimm leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa náð að gefa 26 stoðsendingar á síðustu fjórum tímabilum. Hinir fjórir eru Cesc Fabregas (37), Mesut Ozil (33), Christian Eriksen (30) og Kevin De Bruyne (27).8 af 13 Gylfi gaf alls 13 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en þar af komu átta þeirra úr föstum leikatriðum.6 Gylfi Þór Sigurðsson skorað níu mörk fyrir Swansea í ensku úrvalsdeildinni þar af 3 þeirra af vítapunktinum. Það vekur þó athygli að hann skoraði fimm af sínum mörkum á móti sex efstu liðum deildarinnar. að var aðeins Leicester-maðurinn Jamie Vardy sem skoraði fleiri á móti bestu liðunum.34+29 Gylfi Þór Sigurðsson á bæði markamet og stoðsendingamet Swansea í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur skorað 34 mörk og gefið 29 stoðsendingar fyrir félagið í deild þeirra bestu.48,9% Gylfi kom með beinum hætti að 22 af 45 mörkum Swansea í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð eða rétt tæplega 49 prósent markanna. Það voru aðeins Jermain Defoe hjá Sunderland (58.6%) og Romelu Lukaku Everton (50%) sem komu að hærra hlutfalli marka sinna liða.7 Gylfi hefur skorað sjö mörk beint úr aukaspyrnum síðan að hann lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni 2012. Enginn leikmaður hefur náð því í deildinni á þessum tíma en þeir Juan Mata og Robert Snodgrass hafa skorað úr sex aukaspyrnum á sama tíma.433 Gylfi hljóp meira en allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en hann hljóp samtals 433 kílómetra á tímabilinu.377 og 77 Sóknarleikur Swansea snérist í kringum Gylfa Þór Sigurðsson á leiktíðinni en það sést á 377 sendingum hans á síðasta þriðjungi vallarins og 77 sköpuðu skotfærum fyrir liðsfélagana.Gylfi Sigurdsson's season by numbers: 377 final-third passes 77 chances created 35 interceptions 32 take-ons 13 assists 9 goals ???? pic.twitter.com/tXX76UJAQ8 — Squawka Football (@Squawka) July 13, 2017433 - Gylfi Sigurdsson (433 km) covered more distance in the Premier League than any other player in 2016-17. Energy. pic.twitter.com/JaI5kw9RWe — OptaJoe (@OptaJoe) July 13, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45 Clement: Í augnablikinu er Gylfi leikmaður Swansea Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, er meðvitaður um þann mikla áhuga sem er á Gylfa Þór Sigurðssyni. 11. júlí 2017 22:00 BBC: Swansea hafnaði tilboði frá Leicester og vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson er mikið í fréttum enskra fjölmiðla þessa dagana sem eru allir að velta fyrir sér hvar íslenski landsliðsmaðurinn spili á næstu leiktíð. 10. júlí 2017 12:12 Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51 Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Everton og Leicester City vilja bæði fá Gylfa Þór Sigurðsson og voru tilbúinn að borga fyrir hann 40 milljónir punda eða fimm milljarða íslenskra króna. Swansea vill hinsvegar fá 50 milljónir fyrir sinn besta leikmenn. Gylfi stóð sig frábærlega með Swansea á síðustu leiktíð og það eru ekki margir eins flotta tölfræði og íslenski landsliðsmaðurinn. Vísir fann nokkrar athyglisverðar tölur um frammistöðu Gylfa sem skýra það að einhverju leiti af hverju lið í ensku úrvalsdeildinni eru tilbúin að gera hann að einum dýrast leikmanni knattspyrnusögunnar. Swansea væri ekki í ensku úrvalsdeildinni ef liðið hefði ekki haft Gylfa Þór Sigurðsson í sínu liði og þetta sést vel á tölfræðinni. Þar liggur líka stór hluti ástæðunnar að félagið vilji ekki selja hann nema fyrir hátt í sjö milljarða íslenskra króna.26 Gylfi er aðeins einn af fimm leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa náð að gefa 26 stoðsendingar á síðustu fjórum tímabilum. Hinir fjórir eru Cesc Fabregas (37), Mesut Ozil (33), Christian Eriksen (30) og Kevin De Bruyne (27).8 af 13 Gylfi gaf alls 13 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en þar af komu átta þeirra úr föstum leikatriðum.6 Gylfi Þór Sigurðsson skorað níu mörk fyrir Swansea í ensku úrvalsdeildinni þar af 3 þeirra af vítapunktinum. Það vekur þó athygli að hann skoraði fimm af sínum mörkum á móti sex efstu liðum deildarinnar. að var aðeins Leicester-maðurinn Jamie Vardy sem skoraði fleiri á móti bestu liðunum.34+29 Gylfi Þór Sigurðsson á bæði markamet og stoðsendingamet Swansea í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur skorað 34 mörk og gefið 29 stoðsendingar fyrir félagið í deild þeirra bestu.48,9% Gylfi kom með beinum hætti að 22 af 45 mörkum Swansea í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð eða rétt tæplega 49 prósent markanna. Það voru aðeins Jermain Defoe hjá Sunderland (58.6%) og Romelu Lukaku Everton (50%) sem komu að hærra hlutfalli marka sinna liða.7 Gylfi hefur skorað sjö mörk beint úr aukaspyrnum síðan að hann lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni 2012. Enginn leikmaður hefur náð því í deildinni á þessum tíma en þeir Juan Mata og Robert Snodgrass hafa skorað úr sex aukaspyrnum á sama tíma.433 Gylfi hljóp meira en allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en hann hljóp samtals 433 kílómetra á tímabilinu.377 og 77 Sóknarleikur Swansea snérist í kringum Gylfa Þór Sigurðsson á leiktíðinni en það sést á 377 sendingum hans á síðasta þriðjungi vallarins og 77 sköpuðu skotfærum fyrir liðsfélagana.Gylfi Sigurdsson's season by numbers: 377 final-third passes 77 chances created 35 interceptions 32 take-ons 13 assists 9 goals ???? pic.twitter.com/tXX76UJAQ8 — Squawka Football (@Squawka) July 13, 2017433 - Gylfi Sigurdsson (433 km) covered more distance in the Premier League than any other player in 2016-17. Energy. pic.twitter.com/JaI5kw9RWe — OptaJoe (@OptaJoe) July 13, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45 Clement: Í augnablikinu er Gylfi leikmaður Swansea Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, er meðvitaður um þann mikla áhuga sem er á Gylfa Þór Sigurðssyni. 11. júlí 2017 22:00 BBC: Swansea hafnaði tilboði frá Leicester og vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson er mikið í fréttum enskra fjölmiðla þessa dagana sem eru allir að velta fyrir sér hvar íslenski landsliðsmaðurinn spili á næstu leiktíð. 10. júlí 2017 12:12 Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51 Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45
Clement: Í augnablikinu er Gylfi leikmaður Swansea Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, er meðvitaður um þann mikla áhuga sem er á Gylfa Þór Sigurðssyni. 11. júlí 2017 22:00
BBC: Swansea hafnaði tilboði frá Leicester og vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson er mikið í fréttum enskra fjölmiðla þessa dagana sem eru allir að velta fyrir sér hvar íslenski landsliðsmaðurinn spili á næstu leiktíð. 10. júlí 2017 12:12
Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30
Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00
Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00
Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51
Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00