Segir að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu Elías Orri Njarðarson skrifar 29. júlí 2017 22:00 Zlatan er geggjaður leikmaður visir/getty Miklar vangaveltur hafa verið í kringum framtíð Zlatan Ibrahimovic eftir að ljóst væri að hann myndi ekki vera áfram hjá Manchester United á Englandi. Ibrahimovic, sem er orðinn 35 ára gamall, lék á síðasta tímabili með Manchester United eftir að hafa komið þangað frá Paris-Saint Germain í Frakklandi. Hann lék 28 leiki með enska liðinu og skoraði 17 mörk. Talið var að leið sænska framherjans myndi liggja til Bandaríkjanna og þá til stórliðsins þar í landi, LA Galaxy. Í samtali við ESPN segir hinsvegar Chris Klein, forseti LA Galaxy, að hann telji að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu, en bætir við að bandaríska liðið hafi samt enn áhuga á að semja við Ibrahimovic í framtíðinni. Bandaríska liðið er nú þegar komnir með þrjá erlenda leikmenn í lið sitt en ákveðnar reglur gilda í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um fjölda erlendra leikmanna í hverju liði. Zlatan sem er enn að jafna sig eftir erfið hnémeiðsl, verður sennilega ekki klár í slaginn fyrr en á næsta ári og fróðlegt verður að sjá í hvaða lið þessi stórkostlegi framherji fer í. Fótbolti Tengdar fréttir Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. 14. júlí 2017 09:30 Zlatan líkir sér við King Kong Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic líkir sjálfum sér við King Kong í nýjustu færslu sinni á Instagram. 27. júlí 2017 23:30 Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9. júní 2017 16:49 Hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum eftir að Manchester United ákvað að endurnýja ekki samning hans. Þetta segir Mino Raiola, umboðsmaður Zlatans. 21. júní 2017 18:15 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Miklar vangaveltur hafa verið í kringum framtíð Zlatan Ibrahimovic eftir að ljóst væri að hann myndi ekki vera áfram hjá Manchester United á Englandi. Ibrahimovic, sem er orðinn 35 ára gamall, lék á síðasta tímabili með Manchester United eftir að hafa komið þangað frá Paris-Saint Germain í Frakklandi. Hann lék 28 leiki með enska liðinu og skoraði 17 mörk. Talið var að leið sænska framherjans myndi liggja til Bandaríkjanna og þá til stórliðsins þar í landi, LA Galaxy. Í samtali við ESPN segir hinsvegar Chris Klein, forseti LA Galaxy, að hann telji að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu, en bætir við að bandaríska liðið hafi samt enn áhuga á að semja við Ibrahimovic í framtíðinni. Bandaríska liðið er nú þegar komnir með þrjá erlenda leikmenn í lið sitt en ákveðnar reglur gilda í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um fjölda erlendra leikmanna í hverju liði. Zlatan sem er enn að jafna sig eftir erfið hnémeiðsl, verður sennilega ekki klár í slaginn fyrr en á næsta ári og fróðlegt verður að sjá í hvaða lið þessi stórkostlegi framherji fer í.
Fótbolti Tengdar fréttir Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. 14. júlí 2017 09:30 Zlatan líkir sér við King Kong Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic líkir sjálfum sér við King Kong í nýjustu færslu sinni á Instagram. 27. júlí 2017 23:30 Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9. júní 2017 16:49 Hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum eftir að Manchester United ákvað að endurnýja ekki samning hans. Þetta segir Mino Raiola, umboðsmaður Zlatans. 21. júní 2017 18:15 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. 14. júlí 2017 09:30
Zlatan líkir sér við King Kong Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic líkir sjálfum sér við King Kong í nýjustu færslu sinni á Instagram. 27. júlí 2017 23:30
Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9. júní 2017 16:49
Hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum eftir að Manchester United ákvað að endurnýja ekki samning hans. Þetta segir Mino Raiola, umboðsmaður Zlatans. 21. júní 2017 18:15