Segir að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu Elías Orri Njarðarson skrifar 29. júlí 2017 22:00 Zlatan er geggjaður leikmaður visir/getty Miklar vangaveltur hafa verið í kringum framtíð Zlatan Ibrahimovic eftir að ljóst væri að hann myndi ekki vera áfram hjá Manchester United á Englandi. Ibrahimovic, sem er orðinn 35 ára gamall, lék á síðasta tímabili með Manchester United eftir að hafa komið þangað frá Paris-Saint Germain í Frakklandi. Hann lék 28 leiki með enska liðinu og skoraði 17 mörk. Talið var að leið sænska framherjans myndi liggja til Bandaríkjanna og þá til stórliðsins þar í landi, LA Galaxy. Í samtali við ESPN segir hinsvegar Chris Klein, forseti LA Galaxy, að hann telji að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu, en bætir við að bandaríska liðið hafi samt enn áhuga á að semja við Ibrahimovic í framtíðinni. Bandaríska liðið er nú þegar komnir með þrjá erlenda leikmenn í lið sitt en ákveðnar reglur gilda í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um fjölda erlendra leikmanna í hverju liði. Zlatan sem er enn að jafna sig eftir erfið hnémeiðsl, verður sennilega ekki klár í slaginn fyrr en á næsta ári og fróðlegt verður að sjá í hvaða lið þessi stórkostlegi framherji fer í. Fótbolti Tengdar fréttir Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. 14. júlí 2017 09:30 Zlatan líkir sér við King Kong Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic líkir sjálfum sér við King Kong í nýjustu færslu sinni á Instagram. 27. júlí 2017 23:30 Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9. júní 2017 16:49 Hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum eftir að Manchester United ákvað að endurnýja ekki samning hans. Þetta segir Mino Raiola, umboðsmaður Zlatans. 21. júní 2017 18:15 Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Miklar vangaveltur hafa verið í kringum framtíð Zlatan Ibrahimovic eftir að ljóst væri að hann myndi ekki vera áfram hjá Manchester United á Englandi. Ibrahimovic, sem er orðinn 35 ára gamall, lék á síðasta tímabili með Manchester United eftir að hafa komið þangað frá Paris-Saint Germain í Frakklandi. Hann lék 28 leiki með enska liðinu og skoraði 17 mörk. Talið var að leið sænska framherjans myndi liggja til Bandaríkjanna og þá til stórliðsins þar í landi, LA Galaxy. Í samtali við ESPN segir hinsvegar Chris Klein, forseti LA Galaxy, að hann telji að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu, en bætir við að bandaríska liðið hafi samt enn áhuga á að semja við Ibrahimovic í framtíðinni. Bandaríska liðið er nú þegar komnir með þrjá erlenda leikmenn í lið sitt en ákveðnar reglur gilda í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um fjölda erlendra leikmanna í hverju liði. Zlatan sem er enn að jafna sig eftir erfið hnémeiðsl, verður sennilega ekki klár í slaginn fyrr en á næsta ári og fróðlegt verður að sjá í hvaða lið þessi stórkostlegi framherji fer í.
Fótbolti Tengdar fréttir Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. 14. júlí 2017 09:30 Zlatan líkir sér við King Kong Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic líkir sjálfum sér við King Kong í nýjustu færslu sinni á Instagram. 27. júlí 2017 23:30 Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9. júní 2017 16:49 Hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum eftir að Manchester United ákvað að endurnýja ekki samning hans. Þetta segir Mino Raiola, umboðsmaður Zlatans. 21. júní 2017 18:15 Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. 14. júlí 2017 09:30
Zlatan líkir sér við King Kong Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic líkir sjálfum sér við King Kong í nýjustu færslu sinni á Instagram. 27. júlí 2017 23:30
Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9. júní 2017 16:49
Hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic hefur fengið tilboð frá Ítalíu og Bandaríkjunum eftir að Manchester United ákvað að endurnýja ekki samning hans. Þetta segir Mino Raiola, umboðsmaður Zlatans. 21. júní 2017 18:15