John Snorri hefur trú á að hann muni sigra K2 í nótt Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2017 20:03 John Snorri Sigurjónsson hefur dvalið í fjórðu búðum síðustu klukkustundirnar. Lífsspor á K2 „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum,“ segir John Snorri Sigurjónsson sem ætlar sér að reyna að ná tindi fjallsins K2 í nótt. Á Facebook-síðu Lífsspors er birt kveðja frá John Snorra þar sem hann segir að nú þegar hann leggi af stað síðasta spölinn sé honum þakklæti efst í huga. „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum. Það fyrsta sem ég ætla að gera þegar þangað kemur er að hringja í konuna mína, sem hefur staðið eins og klettur við bakið á mér. Mér líður vel - og er sannfærður að hugurinn mun hjálpa mér upp á topp,“ segir John Snorri. Hann segir að allur sá stuðningur sem hann hafi fundið fyrir að heiman sé sér ómetanlegur. „[M]ér finnst í raun óraunverulegt að vita til þess að svo margir séu að fylgjast með mér gera þessa tilraun til að uppfylla þennan draum minn, draum sem ég hef borið svo lengi í brjósti. Að leggja af stað í lokaáfangann með stuðning fjölskyldunnar og fjölda annarra Íslendinga í hjarta er einstakt og veitir mér aukinn kraft,“ segir John Snorri. Fjallamennska Tengdar fréttir Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00 John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Sjá meira
„Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum,“ segir John Snorri Sigurjónsson sem ætlar sér að reyna að ná tindi fjallsins K2 í nótt. Á Facebook-síðu Lífsspors er birt kveðja frá John Snorra þar sem hann segir að nú þegar hann leggi af stað síðasta spölinn sé honum þakklæti efst í huga. „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum. Það fyrsta sem ég ætla að gera þegar þangað kemur er að hringja í konuna mína, sem hefur staðið eins og klettur við bakið á mér. Mér líður vel - og er sannfærður að hugurinn mun hjálpa mér upp á topp,“ segir John Snorri. Hann segir að allur sá stuðningur sem hann hafi fundið fyrir að heiman sé sér ómetanlegur. „[M]ér finnst í raun óraunverulegt að vita til þess að svo margir séu að fylgjast með mér gera þessa tilraun til að uppfylla þennan draum minn, draum sem ég hef borið svo lengi í brjósti. Að leggja af stað í lokaáfangann með stuðning fjölskyldunnar og fjölda annarra Íslendinga í hjarta er einstakt og veitir mér aukinn kraft,“ segir John Snorri.
Fjallamennska Tengdar fréttir Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00 John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Sjá meira
Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00
John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45
John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17