Lífið

Rústaði listaverki að verðmæti tuttugu milljóna þegar hún reyndi að taka sjálfu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Smá óheppni.
Smá óheppni.
Í raun og veru er aðeins ein regla á listasöfnum og það er að það má alls ekki snerta verkin.

Þetta vita allir nema sennilega þessi kona. Hún stillti sér upp við listaverk eftir Simon Birch í Los Angeles og ætlaði að ná sér í eina góða sjálfu.

Það fór ekki betur en svo að verkið hrundi í jörðina eins og domino-kubbar og var atvikið allt hið vandræðalegasta eins og sjá má hér að neðan.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×