Stór dagur fyrir Gylfa í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júlí 2017 09:09 Gylfi Þór Sigurðsson í æfingaleik með Swansea. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hittir í dag aftur liðsfélaga sína í Swansea eftir að hann missti af æfingaferð liðsins til Bandaríkjanna. Velski miðilinn Wales Online slær því upp að þetta sé stór dagur fyrir Gylfa þar sem að hans mál verði í brennidepli. Gylfi hefur verið sterklega orðaður við Everton að undanförnu en Swansea hafnaði á mánudag 40 milljóna tilboði í íslenska landsliðsmanninn. Sjá einnig: Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Bandarískir eigendur Swansea vilja fá 50 milljónir fyrir Gylfa og sætta sig við ekkert minna. Höfnuðu þeir tilboði Everton nánast samstundis á mánudag. Mál Gylfa Þórs hafa verið til mikillar umfjöllunar í allt sumar og ákvað hann að sleppa æfingaferð Swansea þar sem honum fannst hann ekki nógu vel stemmdur í hana, vegna óvissu um framtíð sína. Var það gert í samráði við forráðamenn félagsins.Mun Gylfi Þór Sigurðsson spila í bláu með bæði félagsliði og landsliði?Vísir/GettyGylfi hefur síðustu vikurnar verið að æfa með U-23 liði Swansea og þarf Paul Clement, stjóri Swansea, nú að ákveða hvort að hann eigi að taka Gylfa aftur inn í aðalhópinn nú þegar æfingar hefjast aftur í heimabyggð, að sögn Wales Online. Sjá einnig: BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Líklegt er að viðræður á milli Gylfa og forráðamenn félagsins þurfi fyrst að eiga sér stað. Hvað Everton varðar lítur Swansea nú á að boltinn sé hjá hinum bláklæddu í Bítlaborginni. Þeir eigi næsta skref í baráttunni um Gylfa. Swansea mætir Birmingham í æfingaleik á laugardag og hefur enn ekkert verið ákveðið hvort að Gylfi verði í hópi Swansea um helgina. Gylfi Þór á þrjú ár eftir af núverandi samningi sínum við Swansea. Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hittir í dag aftur liðsfélaga sína í Swansea eftir að hann missti af æfingaferð liðsins til Bandaríkjanna. Velski miðilinn Wales Online slær því upp að þetta sé stór dagur fyrir Gylfa þar sem að hans mál verði í brennidepli. Gylfi hefur verið sterklega orðaður við Everton að undanförnu en Swansea hafnaði á mánudag 40 milljóna tilboði í íslenska landsliðsmanninn. Sjá einnig: Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Bandarískir eigendur Swansea vilja fá 50 milljónir fyrir Gylfa og sætta sig við ekkert minna. Höfnuðu þeir tilboði Everton nánast samstundis á mánudag. Mál Gylfa Þórs hafa verið til mikillar umfjöllunar í allt sumar og ákvað hann að sleppa æfingaferð Swansea þar sem honum fannst hann ekki nógu vel stemmdur í hana, vegna óvissu um framtíð sína. Var það gert í samráði við forráðamenn félagsins.Mun Gylfi Þór Sigurðsson spila í bláu með bæði félagsliði og landsliði?Vísir/GettyGylfi hefur síðustu vikurnar verið að æfa með U-23 liði Swansea og þarf Paul Clement, stjóri Swansea, nú að ákveða hvort að hann eigi að taka Gylfa aftur inn í aðalhópinn nú þegar æfingar hefjast aftur í heimabyggð, að sögn Wales Online. Sjá einnig: BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Líklegt er að viðræður á milli Gylfa og forráðamenn félagsins þurfi fyrst að eiga sér stað. Hvað Everton varðar lítur Swansea nú á að boltinn sé hjá hinum bláklæddu í Bítlaborginni. Þeir eigi næsta skref í baráttunni um Gylfa. Swansea mætir Birmingham í æfingaleik á laugardag og hefur enn ekkert verið ákveðið hvort að Gylfi verði í hópi Swansea um helgina. Gylfi Þór á þrjú ár eftir af núverandi samningi sínum við Swansea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35
Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11
BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45
Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00
Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00