Tróð með tilþrifum yfir pabba sinn sem er NBA-goðsögn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2017 23:30 Danny Ainge eldri við hlið Larry Bird og Kevin McHale á bekk Boston Celtics liðsins. Vísir/Getty Hann þótti á sínum tíma vera einn sá harðasti í NBA-deildinni og með orð á sér að vera algjört fól inn á velli. Nú mörgum árum síðar varð hann fórnarlamb miskunnarleysis sonar síns þegar þeir tóku einn leik út fyrir utan heimilið. Sonur Danny Ainge fór svo illa með pabba sinn í léttum leik á planinu fyrir utan hús þeirra að gamli karlinn er orðin aðhlátursefni á veraldarvefnum. Danny Ainge var lykilmaður á sínum tíma í Boston Celtics liði Larry Bird og varð tvisvar sinnum NBA-meistari á níunda áratugnum. Nú ræður hann ríkjum utan vallar hjá Boston Celtics því hann er framkvæmdastjóri og forseti félagsins. Danny Ainge ætti nú að þekkja það að spila einn á einn við syni sína því hann á fjóra syni. Sá yngsti heitir Crew og hann lét pabba gamla finna fyrir því á dögunum. Crew keyrði á pabba sinn og hamraði boltann í körfuna án þess að sá gamli kæmi neinum vörnum við.Baptism from my freshly returned missionary@UncleCR3W#drivebydunkchallengepic.twitter.com/jikwnCxyZg — Danny Ainge (@danielrainge) July 23, 2017 Danny Ainge var alveg tilbúinn að gera grín af sjálfum sér og sett myndband af troðslunni inn á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Crew hataði það nú ekki og setti myndbandið inn á sinn Twitter-reikning líka. Danny Ainge lék með Boston Celtics frá 1981 til 1989 og var síðan í NBA-deildinni allt til ársins 1995. Hann var með 11,5 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í 1042 leikjum sínum í NBA. Þegar Boston Celtics vann NBA-titilinn 1986 þá var Danny Ainge með 15,6 stig, 5,2 stoðsendingar og 2,3 stolna bolta í leik og hitti úr 55 prósent skota sinna. Hann breyttist í stjörnu í þeirri úrslitakeppni en náði aldrei að vinna NBA-titilinn aftur. NBA Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Hann þótti á sínum tíma vera einn sá harðasti í NBA-deildinni og með orð á sér að vera algjört fól inn á velli. Nú mörgum árum síðar varð hann fórnarlamb miskunnarleysis sonar síns þegar þeir tóku einn leik út fyrir utan heimilið. Sonur Danny Ainge fór svo illa með pabba sinn í léttum leik á planinu fyrir utan hús þeirra að gamli karlinn er orðin aðhlátursefni á veraldarvefnum. Danny Ainge var lykilmaður á sínum tíma í Boston Celtics liði Larry Bird og varð tvisvar sinnum NBA-meistari á níunda áratugnum. Nú ræður hann ríkjum utan vallar hjá Boston Celtics því hann er framkvæmdastjóri og forseti félagsins. Danny Ainge ætti nú að þekkja það að spila einn á einn við syni sína því hann á fjóra syni. Sá yngsti heitir Crew og hann lét pabba gamla finna fyrir því á dögunum. Crew keyrði á pabba sinn og hamraði boltann í körfuna án þess að sá gamli kæmi neinum vörnum við.Baptism from my freshly returned missionary@UncleCR3W#drivebydunkchallengepic.twitter.com/jikwnCxyZg — Danny Ainge (@danielrainge) July 23, 2017 Danny Ainge var alveg tilbúinn að gera grín af sjálfum sér og sett myndband af troðslunni inn á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Crew hataði það nú ekki og setti myndbandið inn á sinn Twitter-reikning líka. Danny Ainge lék með Boston Celtics frá 1981 til 1989 og var síðan í NBA-deildinni allt til ársins 1995. Hann var með 11,5 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í 1042 leikjum sínum í NBA. Þegar Boston Celtics vann NBA-titilinn 1986 þá var Danny Ainge með 15,6 stig, 5,2 stoðsendingar og 2,3 stolna bolta í leik og hitti úr 55 prósent skota sinna. Hann breyttist í stjörnu í þeirri úrslitakeppni en náði aldrei að vinna NBA-titilinn aftur.
NBA Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira