Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2017 13:00 Samsett mynd/Getty og Twitter Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gladdi bandarískan stuðningsmann sinn eftir LPGA-mót helgarinnar. Chuck Curti fylgdist með Marathon Classic-mótinu í Ohio um helgina og heillaðist af Ólafíu Þórunni sem átti frábæran lokadag og spilaði á 67 höggum. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Chuck lýsti yfir ánægju sinni með Ólafíu á Twitter-síðu sinni og fékk svar frá íslenska kylfingnum. Hún hafði skilið eftir áritaðan bolta í verslun við völlinn. Chuck hafði þá samband og sá til þess að boltinn yrði sendur til hans. Samskipti þeirra má sjá hér fyrir neðan.Oh, and @olafiakri has a sweet swing, too. — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 22, 2017 Check the pro shop! pic.twitter.com/qxXtxZnRN5— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 23, 2017 What an incredibly nice gesture! I now officially am the biggest @olafiakri fan this side of Iceland. https://t.co/GdV0eLZITs— Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017@olafiakri I called the pro shop & they are sending the ball :) Thanks so much! — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017 Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gladdi bandarískan stuðningsmann sinn eftir LPGA-mót helgarinnar. Chuck Curti fylgdist með Marathon Classic-mótinu í Ohio um helgina og heillaðist af Ólafíu Þórunni sem átti frábæran lokadag og spilaði á 67 höggum. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Chuck lýsti yfir ánægju sinni með Ólafíu á Twitter-síðu sinni og fékk svar frá íslenska kylfingnum. Hún hafði skilið eftir áritaðan bolta í verslun við völlinn. Chuck hafði þá samband og sá til þess að boltinn yrði sendur til hans. Samskipti þeirra má sjá hér fyrir neðan.Oh, and @olafiakri has a sweet swing, too. — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 22, 2017 Check the pro shop! pic.twitter.com/qxXtxZnRN5— Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 23, 2017 What an incredibly nice gesture! I now officially am the biggest @olafiakri fan this side of Iceland. https://t.co/GdV0eLZITs— Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017@olafiakri I called the pro shop & they are sending the ball :) Thanks so much! — Chuck Curti (@CCurti_Trib) July 23, 2017
Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21
Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40
Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20