Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi 22. júlí 2017 16:53 Fanndís klárar vel og kemur íslenska liðinu yfir. Vísir/getty Íslenska landsliðið komst yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks en Sviss jafnaði metin stuttu síðar og er staðan 1-1 í hálfleik í leik liðanna á EM kvenna sem fer fram í Hollandi þessa dagana. Twitter-samfélagið fylgist vandlega með Stelpunum Okkar víðsvegar úr heiminum. og mátti sjá að taugarnar voru þandar yfir leiknum en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst. Útilega stoppar ekkert fótboltaáhorf #dottir #ISLSUI pic.twitter.com/ejZQEIUqrg— Elli Pálma (@ellipalma) July 22, 2017 Sunny Beach heldur með Íslandi #dottir pic.twitter.com/SZgLNnG23G— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) July 22, 2017 Rífandi stemming í húsafelli. Troðið að horfa a leikinn, mönnum heitt i hamsi og svo er húh-ið tekið með stúkunni. Allir léttir #dottir— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) July 22, 2017 ° Haha Guðni að púlla Magnús Magnús Magnússon #dottir— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 22, 2017 Can we just take a second and applaud these fans. Frankly some of the best in Europe! #WEURO17 #ISLSUI #fyririsland #dottir pic.twitter.com/HGZI2CaWtk— L Higgins (@LHigginswal) July 22, 2017 Takkar í mjöðm er það ekki svona varnarlega rautt? Eða hvað? Er búið að breyta reglunum? #dottir— Erlingur Jack (@ElliJack) July 22, 2017 Þetta var pjúra rautt spjald! Wtf! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 JÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁ´ #emruv #dottir(sorry barnið sefur svo ég verð bara að öskra hér)— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 22, 2017 Var að gefa skjólstæðingi sýklalyf í æð þegar markið kom. Stóðum bæði upp og öskruðum. Sýklalyf út um allt. YESSS #dottir #emruv— Elísabet Brynjars (@betablokker_) July 22, 2017 Ein fallegasta sending sem ég hef séð og reynsluslútt! Vaaaá!! #ISLSUI #dottir #WEURO2017— Páll Óli Ólason (@plolii) July 22, 2017 Yaassss!! Gæsahúð yfir sendingunni, gæsahúð yfir afgreiðslunni #ISLSUI #dottir— Rut Kristjánsdóttir (@rutkri93) July 22, 2017 Þessi Dickenmann gella á náttúrulega ekki að vera inná eftir sóla brotið á Dagnýju. En fokkit. Áfram gakk mínar konur! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 HÁLFLEIKUR! 1-1 en Fanndís kom Íslandi yfir í leiknum, Sviss náði að jafna metin undir lok fyrri hálfleiks. Nóg eftir! #fyririsland #dottir pic.twitter.com/iAC3hV8qjr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 22, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Íslenska landsliðið komst yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks en Sviss jafnaði metin stuttu síðar og er staðan 1-1 í hálfleik í leik liðanna á EM kvenna sem fer fram í Hollandi þessa dagana. Twitter-samfélagið fylgist vandlega með Stelpunum Okkar víðsvegar úr heiminum. og mátti sjá að taugarnar voru þandar yfir leiknum en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst. Útilega stoppar ekkert fótboltaáhorf #dottir #ISLSUI pic.twitter.com/ejZQEIUqrg— Elli Pálma (@ellipalma) July 22, 2017 Sunny Beach heldur með Íslandi #dottir pic.twitter.com/SZgLNnG23G— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) July 22, 2017 Rífandi stemming í húsafelli. Troðið að horfa a leikinn, mönnum heitt i hamsi og svo er húh-ið tekið með stúkunni. Allir léttir #dottir— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) July 22, 2017 ° Haha Guðni að púlla Magnús Magnús Magnússon #dottir— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 22, 2017 Can we just take a second and applaud these fans. Frankly some of the best in Europe! #WEURO17 #ISLSUI #fyririsland #dottir pic.twitter.com/HGZI2CaWtk— L Higgins (@LHigginswal) July 22, 2017 Takkar í mjöðm er það ekki svona varnarlega rautt? Eða hvað? Er búið að breyta reglunum? #dottir— Erlingur Jack (@ElliJack) July 22, 2017 Þetta var pjúra rautt spjald! Wtf! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 JÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁ´ #emruv #dottir(sorry barnið sefur svo ég verð bara að öskra hér)— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 22, 2017 Var að gefa skjólstæðingi sýklalyf í æð þegar markið kom. Stóðum bæði upp og öskruðum. Sýklalyf út um allt. YESSS #dottir #emruv— Elísabet Brynjars (@betablokker_) July 22, 2017 Ein fallegasta sending sem ég hef séð og reynsluslútt! Vaaaá!! #ISLSUI #dottir #WEURO2017— Páll Óli Ólason (@plolii) July 22, 2017 Yaassss!! Gæsahúð yfir sendingunni, gæsahúð yfir afgreiðslunni #ISLSUI #dottir— Rut Kristjánsdóttir (@rutkri93) July 22, 2017 Þessi Dickenmann gella á náttúrulega ekki að vera inná eftir sóla brotið á Dagnýju. En fokkit. Áfram gakk mínar konur! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 HÁLFLEIKUR! 1-1 en Fanndís kom Íslandi yfir í leiknum, Sviss náði að jafna metin undir lok fyrri hálfleiks. Nóg eftir! #fyririsland #dottir pic.twitter.com/iAC3hV8qjr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 22, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira