Einn besti leikmaður Hauka frá í marga mánuði vegna veikinda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2017 17:15 Adam Haukur Baumruk Vísir/Eyþór Karlalið Hauka hefur orðið fyrir miklu áfalli því einn besti leikmaður liðsins verður frá keppni stóran hluta komandi tímabils í Olís-deild karla í handbolta vegna veikinda. Adam Haukur Baumruk greindist með einkirningasótt og gæti verið frá næstu fjóra til sex mánuði vegna þessara veikinda sem leggjast oft mjög þungt á fólk. Adam Haukur er ein helsta skytta Haukaliðsins og einnig gríðarlega mikilvægur í vörn liðsins. Hann skoraði 133 mörk í 27 leikjum í deildarkeppninni á síðustu leiktíð og var markahæsti leikmaður Haukaliðsins. „Hann verður frá í óákveðinn tíma,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Haukanna, en hann staðfesti veikindi Adams í samtali við Vísi. „Þetta er mikið áfall fyrir hann sjálfan,“ sagði Gunnar. Gunnar segir að Haukar séu ekki búnir að ákveða hvort þeir bregðist sérstaklega við þessu en að liðið mátti ekki við miklu. „Við lögðum upp með þunnan hóp og við þurfum nú að skoða hvað við gerum til að bregðast við þessu,“ sagði Gunnar. Það er óvíst hversu Adam Haukur verður lengi að ná sér góðum en svo mun það líka taka hann tíma að byggja sig aftur upp eftir veikindin til að ná fyrri styrk. Olís-deild karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Karlalið Hauka hefur orðið fyrir miklu áfalli því einn besti leikmaður liðsins verður frá keppni stóran hluta komandi tímabils í Olís-deild karla í handbolta vegna veikinda. Adam Haukur Baumruk greindist með einkirningasótt og gæti verið frá næstu fjóra til sex mánuði vegna þessara veikinda sem leggjast oft mjög þungt á fólk. Adam Haukur er ein helsta skytta Haukaliðsins og einnig gríðarlega mikilvægur í vörn liðsins. Hann skoraði 133 mörk í 27 leikjum í deildarkeppninni á síðustu leiktíð og var markahæsti leikmaður Haukaliðsins. „Hann verður frá í óákveðinn tíma,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Haukanna, en hann staðfesti veikindi Adams í samtali við Vísi. „Þetta er mikið áfall fyrir hann sjálfan,“ sagði Gunnar. Gunnar segir að Haukar séu ekki búnir að ákveða hvort þeir bregðist sérstaklega við þessu en að liðið mátti ekki við miklu. „Við lögðum upp með þunnan hóp og við þurfum nú að skoða hvað við gerum til að bregðast við þessu,“ sagði Gunnar. Það er óvíst hversu Adam Haukur verður lengi að ná sér góðum en svo mun það líka taka hann tíma að byggja sig aftur upp eftir veikindin til að ná fyrri styrk.
Olís-deild karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira