Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 12:30 Coutinho og Gerrard í leik með Liverpool árið 2015. Vísir/Getty Þrátt fyrir þrálátar sögusagnir þess efnis að Brasilíumaðurinn Coutinho sé á leið til Barcelona og að viðræður við Liverpool séu langt komnar telur Steven Gerrard að félagið hafi engan áhuga á að selja kappann. Enn fremur segir Gerrard að ef að Coutinho vilji sjálfur fara þurfi hann að vera reiðubúinn að fara í stríð og berjast fyrir því að hann verði seldur. Fulltrúar Barcelona munu samkvæmt fjölmiðlum í Englandi hafa komið til Liverpool í gær til að halda viðræðum áfram. En Gerrard, sem starfar nú sem þjálfari hjá Liverpool, er harður á því að enginn hjá félaginu vilji missa Coutinho. „Stuðningsmenn Liverpool mega vera ánægðir með að stjórinn [Jürgen Klopp] vill halda honum og er að reyna að gera allt sem hann getur til þess,“ sagði Gerrard á BT Sport í gærkvöldi. „Eigendurnir vilja halda honum. Liverpool er ekki í þeirri stöðu að þurfa peninginn. Það verður allt gert til að halda honum.“ „En þetta snýst að lokum um hvað Philippe Coutinho vill gera og hver hans ákvörðun verður. Hvers konar stríð er hann tilbúinn að fara í, því Liverpool mun ekki gera þetta auðvelt fyrir hann.“ Gerrard viðurkennir þó að það sé erfitt að halda leikmönnum frá Suður-Ameríku þegar Barcelona sýnir þeim áhuga. „Þeir eru ófeimnir við að segja að það sé þeirra draumur að spila með Barcelona. Ég þekki það vel eftir að hafa séð á eftir bæði Javier Mascherano og Luis Suarez. Þetta er mjög erfið staða fyrir félagið.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00 Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Þrátt fyrir þrálátar sögusagnir þess efnis að Brasilíumaðurinn Coutinho sé á leið til Barcelona og að viðræður við Liverpool séu langt komnar telur Steven Gerrard að félagið hafi engan áhuga á að selja kappann. Enn fremur segir Gerrard að ef að Coutinho vilji sjálfur fara þurfi hann að vera reiðubúinn að fara í stríð og berjast fyrir því að hann verði seldur. Fulltrúar Barcelona munu samkvæmt fjölmiðlum í Englandi hafa komið til Liverpool í gær til að halda viðræðum áfram. En Gerrard, sem starfar nú sem þjálfari hjá Liverpool, er harður á því að enginn hjá félaginu vilji missa Coutinho. „Stuðningsmenn Liverpool mega vera ánægðir með að stjórinn [Jürgen Klopp] vill halda honum og er að reyna að gera allt sem hann getur til þess,“ sagði Gerrard á BT Sport í gærkvöldi. „Eigendurnir vilja halda honum. Liverpool er ekki í þeirri stöðu að þurfa peninginn. Það verður allt gert til að halda honum.“ „En þetta snýst að lokum um hvað Philippe Coutinho vill gera og hver hans ákvörðun verður. Hvers konar stríð er hann tilbúinn að fara í, því Liverpool mun ekki gera þetta auðvelt fyrir hann.“ Gerrard viðurkennir þó að það sé erfitt að halda leikmönnum frá Suður-Ameríku þegar Barcelona sýnir þeim áhuga. „Þeir eru ófeimnir við að segja að það sé þeirra draumur að spila með Barcelona. Ég þekki það vel eftir að hafa séð á eftir bæði Javier Mascherano og Luis Suarez. Þetta er mjög erfið staða fyrir félagið.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00 Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Klopp segir Coutinho ekki til sölu Barcelona hefur sýnt brasilíska miðjumanninum áhuga en Liverpool vill ekki selja. 1. ágúst 2017 08:00
Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30
Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn. 8. ágúst 2017 12:00
Fullyrt að Coutinho fari til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að viðræður séu langt komnar um Brasilíumanninn öfluga. 5. ágúst 2017 14:30