Enski boltinn

Stórstjörnur City spila í Reykjavík

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Manchester City hefur átt gott undirbúningstímabil.
Manchester City hefur átt gott undirbúningstímabil. Vísir/Getty
Langflestar af helstu stjörnum Manchester City og West Ham koma hingað til lands til að taka þátt í æfingaleik liðanna á Laugardalsvelli, Super Match. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli á morgun, föstudag, klukkan 14.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Þetta verður síðasti æfingaleikur liðanna fyrir nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni en það hefst 11. ágúst.

City hefur spilað frábærlega á undirbúningstímabilinu til þessa og hefur verið gefið út af aðstanendum leiksins að bæði lið munu stilla upp sínum sterkustu mögulegu byrjunarliðum.

Liðin koma hingað til lands í dag og æfa á Laugardalsvelli síðdegis.

Leikmannahópur Manchester City

Kyle Walker

Danilo

Vincent Kompany

John Stones

Raheem Sterling

Sergio Agüero

Eliaquim Mangala

Kevin De Bruyne

Leroy Sané

Bernardo Silva

David Silva

Fernandinho

Patrick Roberts

Nicolás Otamendi

Ederson Moraes

Gabriel Jesus

Oleksandr Zinchenko

Yaya Touré

Aro Muric

Tosin Adarabioyo

Brahim Diaz

Daniel Grimshaw

Phil Foden

Leikmannahópur West Ham:

Marko Arnautovic

Andre Ayew

Sam Byram

James Collins

Jose Fonte

Edimilson Fernandes

Ashley Fletcher

Joe Hart

Nathan Holland

Moses Makasi

Toni Martinez

Arthur Masuaku

Mark Noble

Pedro Obiang

Anbelgo Ogbonna

Declan Rice

Adrian

Robert Snodgrass

Pablo Zabaleta

Javier Hernandez




Fleiri fréttir

Sjá meira


×