Bandaríkin ekki óvinur Norður-Kóreu 1. ágúst 2017 23:41 Tillerson er diplómatískari um hvað Kínverjar geti gert í málefnum Norður-Kóreu en Trump forseti. Vísir/EPA Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkin, segir bandarísk stjórnvöld ekki sækjast eftir því að koma Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, frá völdum. Hann vill hefja viðræður við stjórnvöld í Pyongyang. „Við erum ekki óvinir ykkar, við erum ekki ógn við ykkur en þið eruð að valda óviðunandi ógn við okkur og við verðum að svara henni,“ sagði Tillerson í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Norður-Kóreumenn hafa haldið tilraunum sínum með langdrægar eldflaugar áfram þrátt fyrir fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Þeir segjast nú geta hæft stóran hluta Bandaríkjanna með flugskeyti.Segir Trump hafa rætt möguleikann á stríðiDonald Trump forseti hefur gagnrýnt Kínverja harðlega fyrir að hafa ekki hemil á stjórnvöldum í Norður-Kóreu. Tillerson sagði hins vegar að aðeins Norður-Kóreumenn sjálfir bæru ábyrgð á framferði sínu. Sagðist hann þó telja að Kínverjar væru í einstakri aðstöðu til að hafa áhrif á norður-kóreska valdhafa vegna náins sambands ríkjanna og viðskipta. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður repúblikana, sagði í dag að Trump forseti hefði sagt sér að hann væri tilbúinn að fara í stríð við Norður-Kóreu haldi landið áfram eldflaugatilraunum sínum. „Hann hefur sagt mér það. Ég trúi honum,“ sagði Graham við NBC-sjónvarpsstöðina. Tengdar fréttir Vill auka þrýsting á Kína með þvingunum Æðsti þingmaður demókrata á öldungadeild Bandaríkjaþings segir það vera leiðina til að þvinga Kína til að taka á Norður-Kóreu. 1. ágúst 2017 16:37 Norður-kóresk eldflaug sögð hafa lent í landhelgi Japans Neyðarfundur hefur verið boðaður í þjóðaröryggisráði Japans eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft sem hafnaði innan landhelgi Japans. 28. júlí 2017 15:57 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkin, segir bandarísk stjórnvöld ekki sækjast eftir því að koma Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, frá völdum. Hann vill hefja viðræður við stjórnvöld í Pyongyang. „Við erum ekki óvinir ykkar, við erum ekki ógn við ykkur en þið eruð að valda óviðunandi ógn við okkur og við verðum að svara henni,“ sagði Tillerson í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Norður-Kóreumenn hafa haldið tilraunum sínum með langdrægar eldflaugar áfram þrátt fyrir fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Þeir segjast nú geta hæft stóran hluta Bandaríkjanna með flugskeyti.Segir Trump hafa rætt möguleikann á stríðiDonald Trump forseti hefur gagnrýnt Kínverja harðlega fyrir að hafa ekki hemil á stjórnvöldum í Norður-Kóreu. Tillerson sagði hins vegar að aðeins Norður-Kóreumenn sjálfir bæru ábyrgð á framferði sínu. Sagðist hann þó telja að Kínverjar væru í einstakri aðstöðu til að hafa áhrif á norður-kóreska valdhafa vegna náins sambands ríkjanna og viðskipta. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður repúblikana, sagði í dag að Trump forseti hefði sagt sér að hann væri tilbúinn að fara í stríð við Norður-Kóreu haldi landið áfram eldflaugatilraunum sínum. „Hann hefur sagt mér það. Ég trúi honum,“ sagði Graham við NBC-sjónvarpsstöðina.
Tengdar fréttir Vill auka þrýsting á Kína með þvingunum Æðsti þingmaður demókrata á öldungadeild Bandaríkjaþings segir það vera leiðina til að þvinga Kína til að taka á Norður-Kóreu. 1. ágúst 2017 16:37 Norður-kóresk eldflaug sögð hafa lent í landhelgi Japans Neyðarfundur hefur verið boðaður í þjóðaröryggisráði Japans eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft sem hafnaði innan landhelgi Japans. 28. júlí 2017 15:57 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Vill auka þrýsting á Kína með þvingunum Æðsti þingmaður demókrata á öldungadeild Bandaríkjaþings segir það vera leiðina til að þvinga Kína til að taka á Norður-Kóreu. 1. ágúst 2017 16:37
Norður-kóresk eldflaug sögð hafa lent í landhelgi Japans Neyðarfundur hefur verið boðaður í þjóðaröryggisráði Japans eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft sem hafnaði innan landhelgi Japans. 28. júlí 2017 15:57