Tónskáldið Hans Zimmer tekur við af Jóhanni Jóhannssyni í Blade Runner 2049 Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 1. ágúst 2017 13:51 Jóhann er farsælt tónskáld sem hefur gert það gott vestanhafs. Vísir/Getty Kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer mun sjá um að semja tónlistina fyrir nýjustu mynd Denis Villeneuve, Blade Runner 2049. Upprunalega stóð til að íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson, sem hlaut Golden Globe verðlaunin árið 2015 fyrir tónsmíðar sínar í kvikmyndinni Theory of Everything, myndi semja tónlistina fyrir kvikmyndina. Skjótt skipast veður í lofti og nú hefur verið ákveðið að Zimmer muni taka við verkefninu. Jóhann mun þó ekki stíga alveg til hliðar því hann mun vera Zimmer og aðstoðarmanni hans innan handar í ferlinu. Jóhann hefur áður unnið að tónlistinni fyrir kvikmyndir Villeneuve nú síðast í kvikmyndinni Arrival sem kom út árið 2016. Jóhann var jafnframt tilnefndur til Golden Globe verðlaunanna í ár fyrir tónsmíðar sínar í þeirri mynd. Samkvæmt Vanity Fair ákvað Jóhann að stíga til hliðar til að taka þátt í öðru verkefni enda nóg fyrir stafni hjá honum á næstunni. Menning Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fleiri fréttir Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer mun sjá um að semja tónlistina fyrir nýjustu mynd Denis Villeneuve, Blade Runner 2049. Upprunalega stóð til að íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson, sem hlaut Golden Globe verðlaunin árið 2015 fyrir tónsmíðar sínar í kvikmyndinni Theory of Everything, myndi semja tónlistina fyrir kvikmyndina. Skjótt skipast veður í lofti og nú hefur verið ákveðið að Zimmer muni taka við verkefninu. Jóhann mun þó ekki stíga alveg til hliðar því hann mun vera Zimmer og aðstoðarmanni hans innan handar í ferlinu. Jóhann hefur áður unnið að tónlistinni fyrir kvikmyndir Villeneuve nú síðast í kvikmyndinni Arrival sem kom út árið 2016. Jóhann var jafnframt tilnefndur til Golden Globe verðlaunanna í ár fyrir tónsmíðar sínar í þeirri mynd. Samkvæmt Vanity Fair ákvað Jóhann að stíga til hliðar til að taka þátt í öðru verkefni enda nóg fyrir stafni hjá honum á næstunni.
Menning Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Fleiri fréttir Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira