Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2017 08:15 Paul Clement og Gylfi fallast í faðma eftir góðan sigur. vísir/getty Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. Félagaskipti Gylfa frá Swansea til Everton gengu loks í gegn í vikunni eftir langan aðdraganda. Clement segir að hann hafi reynt að sannfæra Gylfa um að vera áfram hjá Swansea en íslenski landsliðsmaðurinn hafi verið ákveðinn í að reyna fyrir sér hjá öðru félagi. „Ég gerði Gylfa það ljóst undir lok síðasta tímabils og í sumar að ég vildi halda honum. Hann leit svo á að hann þyrfti nýja áskorun,“ sagði Clement sem tók við Swansea í afar erfiðri stöðu um mitt síðasta tímabil en náði að halda liðinu uppi í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vissi að hann vildi fara. Við áttum hreinskiptin samtöl og ég vonaðist til að honum myndi snúast hugur.“Vandræðalegra fyrir hann en mig Talsverða athygli vakti þegar Gylfi fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna fyrr í sumar. „Ég sagði Gylfa að ég væri á því að hann ætti að koma með til Bandaríkjanna. Viðræðurnar hefðu getað siglt í strand. Hann var sannfærður um að svo yrði ekki. Þetta tók lengri tíma en við hefðum viljað en stundum er þetta flókið,“ sagði Clement. Þrátt fyrir að hafa ekki farið með til Bandaríkjanna æfði Gylfi með Swansea eftir að liðið kom aftur heim til Wales. „Þetta var sennilega vandræðalegra fyrir hann en mig. Hann hélt áfram að æfa með okkur og lagði einna harðast að sér, jafnvel á þessum tíma,“ sagði Clement. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30 Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00 Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00 Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15 Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. Félagaskipti Gylfa frá Swansea til Everton gengu loks í gegn í vikunni eftir langan aðdraganda. Clement segir að hann hafi reynt að sannfæra Gylfa um að vera áfram hjá Swansea en íslenski landsliðsmaðurinn hafi verið ákveðinn í að reyna fyrir sér hjá öðru félagi. „Ég gerði Gylfa það ljóst undir lok síðasta tímabils og í sumar að ég vildi halda honum. Hann leit svo á að hann þyrfti nýja áskorun,“ sagði Clement sem tók við Swansea í afar erfiðri stöðu um mitt síðasta tímabil en náði að halda liðinu uppi í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vissi að hann vildi fara. Við áttum hreinskiptin samtöl og ég vonaðist til að honum myndi snúast hugur.“Vandræðalegra fyrir hann en mig Talsverða athygli vakti þegar Gylfi fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna fyrr í sumar. „Ég sagði Gylfa að ég væri á því að hann ætti að koma með til Bandaríkjanna. Viðræðurnar hefðu getað siglt í strand. Hann var sannfærður um að svo yrði ekki. Þetta tók lengri tíma en við hefðum viljað en stundum er þetta flókið,“ sagði Clement. Þrátt fyrir að hafa ekki farið með til Bandaríkjanna æfði Gylfi með Swansea eftir að liðið kom aftur heim til Wales. „Þetta var sennilega vandræðalegra fyrir hann en mig. Hann hélt áfram að æfa með okkur og lagði einna harðast að sér, jafnvel á þessum tíma,“ sagði Clement.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30 Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00 Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00 Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15 Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30
Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00
Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00
Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30
Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00
Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15
Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00