Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2017 07:30 Gylfi Þór Sigurðsson er nýr leikmaður Everton. Mynd/Heimasíða Everton. Gylfi Þór Sigurðsson átti fyrir gærdaginn þrenn félagsskipti á topp tíu yfir þau dýrustu hjá íslenskum knattspyrnumönnum í gegnum tíðina en er nú í fyrsta sinn dýrasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar eftir að Everton keypti hann á meira en 44 milljónir punda frá velska félaginu Swansea City. Alþjóðlega félagsskipta- og tölfræðisíðan Transfermarkt heldur vel utan um öll félagsskipti í knattspyrnuheiminum og þar má nálgast allar upplýsingar um kaupverð leikmanna í gegnum tíðina. Það er gaman að skoða sögu dýrasta knattspyrnumanns Íslands í samanburði við kaupin á Gylfa. Til að minnka rugling og erfiðleika með brokkgengt gengi íslensku krónunnar þá notum við enska pundið í þessum saman burði. Ásgeir Sigurvinsson, Hermann Hreiðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen náðu allir að slá tvisvar metið yfir dýrasta íslenska knattspyrnumanninn og bæði þeir Ásgeir og Hermann náðu því tvö ár í röð. Gylfi hefur nú alls verið seldur fyrir 68 milljónir punda á ferlinum og hefur hækkað í verði við hver kaup. Það er þó erfitt að sjá hann halda þeirri þróun áfram eftir þetta risastóra stökk.Hér fyrir neðan má sjá þennan samanburð úr Fréttablaðinu í dag en tölurnar eru fengnar úr gagnagrunni Transfermarkt. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Gylfi tekur við treyju Barry og verður númer átján hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 18 hjá Everton en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Þetta er nýtt númer fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur ekki spilað i þessu númeri áður. 16. ágúst 2017 20:09 Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45 Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50 Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15 Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17 Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti fyrir gærdaginn þrenn félagsskipti á topp tíu yfir þau dýrustu hjá íslenskum knattspyrnumönnum í gegnum tíðina en er nú í fyrsta sinn dýrasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar eftir að Everton keypti hann á meira en 44 milljónir punda frá velska félaginu Swansea City. Alþjóðlega félagsskipta- og tölfræðisíðan Transfermarkt heldur vel utan um öll félagsskipti í knattspyrnuheiminum og þar má nálgast allar upplýsingar um kaupverð leikmanna í gegnum tíðina. Það er gaman að skoða sögu dýrasta knattspyrnumanns Íslands í samanburði við kaupin á Gylfa. Til að minnka rugling og erfiðleika með brokkgengt gengi íslensku krónunnar þá notum við enska pundið í þessum saman burði. Ásgeir Sigurvinsson, Hermann Hreiðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen náðu allir að slá tvisvar metið yfir dýrasta íslenska knattspyrnumanninn og bæði þeir Ásgeir og Hermann náðu því tvö ár í röð. Gylfi hefur nú alls verið seldur fyrir 68 milljónir punda á ferlinum og hefur hækkað í verði við hver kaup. Það er þó erfitt að sjá hann halda þeirri þróun áfram eftir þetta risastóra stökk.Hér fyrir neðan má sjá þennan samanburð úr Fréttablaðinu í dag en tölurnar eru fengnar úr gagnagrunni Transfermarkt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Gylfi tekur við treyju Barry og verður númer átján hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 18 hjá Everton en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Þetta er nýtt númer fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur ekki spilað i þessu númeri áður. 16. ágúst 2017 20:09 Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45 Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50 Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15 Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17 Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10
Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15
Gylfi tekur við treyju Barry og verður númer átján hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 18 hjá Everton en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Þetta er nýtt númer fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur ekki spilað i þessu númeri áður. 16. ágúst 2017 20:09
Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45
Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50
Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15
Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. 16. ágúst 2017 19:17
Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15
Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15