Schippers varði heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2017 21:59 Dafne Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum. vísir/getty Hin hollenska Dafne Schippers varði titil sinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í London þessa dagana. Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum sem er talsvert frá hennar besta tíma (21,63 sekúndum) sem hún náði á HM í Peking fyrir tveimur árum. Marie-Josée Ta Lou frá Fílabeinsströndinni varð önnur á 22,08 sekúndum og Shaunae Miller-Uibo frá Bahama þriðja á 22,15 sekúndum. Emma Coburn frá Bandaríkjunum varð hlutskörpust í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Hún kom í mark á 9:02,58 mínútum. Landa hennar, Courtney Frerichs, varð önnur á 9:03,77 mínútum og Hyvin Kiyeng Jepkemoi frá Kenýu þriðja á 9:04,03 mínútum.Pawel Fajdek er þrefaldur heimsmeistari.vísir/gettyPólverjinn Pawel Fajdek vann sín þriðju gullverðlaun á HM í röð í sleggjukasti. Fadjek kastaði lengst 79,81 metra. Rússinn Valeriy Pronkin kom næstur með kast upp á 78,16 metrum og landi Fajdeks, Wojciech Nowicki, endaði í 3. sæti. Hann kastaði 78,03 metra. Brittney Reese frá Bandaríkjunum vann sigur í langstökki kvenna. Hún stökk lengst 7,02 metra. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Reese á HM. Hún vann einnig gull á Ólympíuleikunum í London 2012. Darya Klishina frá Rússlandi tók silfur með stökki upp á 7,00 metra og Tianna Bartoletta frá Bandaríkjunum varð þriðja. Hún stökk 6,97 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
Hin hollenska Dafne Schippers varði titil sinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í London þessa dagana. Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum sem er talsvert frá hennar besta tíma (21,63 sekúndum) sem hún náði á HM í Peking fyrir tveimur árum. Marie-Josée Ta Lou frá Fílabeinsströndinni varð önnur á 22,08 sekúndum og Shaunae Miller-Uibo frá Bahama þriðja á 22,15 sekúndum. Emma Coburn frá Bandaríkjunum varð hlutskörpust í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Hún kom í mark á 9:02,58 mínútum. Landa hennar, Courtney Frerichs, varð önnur á 9:03,77 mínútum og Hyvin Kiyeng Jepkemoi frá Kenýu þriðja á 9:04,03 mínútum.Pawel Fajdek er þrefaldur heimsmeistari.vísir/gettyPólverjinn Pawel Fajdek vann sín þriðju gullverðlaun á HM í röð í sleggjukasti. Fadjek kastaði lengst 79,81 metra. Rússinn Valeriy Pronkin kom næstur með kast upp á 78,16 metrum og landi Fajdeks, Wojciech Nowicki, endaði í 3. sæti. Hann kastaði 78,03 metra. Brittney Reese frá Bandaríkjunum vann sigur í langstökki kvenna. Hún stökk lengst 7,02 metra. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Reese á HM. Hún vann einnig gull á Ólympíuleikunum í London 2012. Darya Klishina frá Rússlandi tók silfur með stökki upp á 7,00 metra og Tianna Bartoletta frá Bandaríkjunum varð þriðja. Hún stökk 6,97 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira