Ronald Koeman um Gylfa: Við erum ekki að flýta okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 13:26 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Það er ekki hægt að heyra annað en að það styttist óðum í það að Gylfi verði orðinn leikmaður Everton. Swansea vill fá meiri pening en Everton hefur boðið hingað til að líkur eru á því að félögin geti náð að hittast á miðri leið. Paul Clement er ekki með Gylfa í hóp Swansea fyrir leikinn á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og Ronald Koeman segir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. „Það munar enn litlu og það hefur ekkert breyst. Ég heyrði einhverjar sögusagnir um að viðræðunum hefði verið slitið en við erum ennþá að tala við Swansea,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. „Auðvitað vilja allir fá fréttir af þessu máli því það væri bæði betra fyrir okkur og fyrir þá ef við gætum gengið frá þessu sem fyrst. Það er alltaf leikur í gangi á milli kaupanda og seljanda en við erum nálægt því að ná saman. Við skulum vona að það takist að klára þetta sem fyrst,“ sagði Koeman. „Við erum ekki að flýta okkur en við vonumst eftir að geta náð þessu í gegn,“ sagði Koeman. Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50 The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02 Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00 Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00 Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38 Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Það er ekki hægt að heyra annað en að það styttist óðum í það að Gylfi verði orðinn leikmaður Everton. Swansea vill fá meiri pening en Everton hefur boðið hingað til að líkur eru á því að félögin geti náð að hittast á miðri leið. Paul Clement er ekki með Gylfa í hóp Swansea fyrir leikinn á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og Ronald Koeman segir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. „Það munar enn litlu og það hefur ekkert breyst. Ég heyrði einhverjar sögusagnir um að viðræðunum hefði verið slitið en við erum ennþá að tala við Swansea,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. „Auðvitað vilja allir fá fréttir af þessu máli því það væri bæði betra fyrir okkur og fyrir þá ef við gætum gengið frá þessu sem fyrst. Það er alltaf leikur í gangi á milli kaupanda og seljanda en við erum nálægt því að ná saman. Við skulum vona að það takist að klára þetta sem fyrst,“ sagði Koeman. „Við erum ekki að flýta okkur en við vonumst eftir að geta náð þessu í gegn,“ sagði Koeman.
Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50 The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02 Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00 Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00 Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38 Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00
Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50
The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02
Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00
Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00
Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38
Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30
Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31