Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík þrátt fyrir að búa þar. Fjallað verður um málið og rætt við heilbrigðisráðherra, sem segir breytinga þörf, í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Þá fjöllum við um sára vöntun á starfsfólki í frístundastarf með fötluðum börnum og ræðum við föður fatlaðs barns. Loks verðum við í beinni útsendingu  frá Reykjanesbæ, þar sem að íbúafundur um United Silicon hefst klukkan sjö, og frá Smáralind, þar sem opnunarpartý verslunar HM er að hefjast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×