Vefsíða Bannon gagnrýnir kúvendingu Trump í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2017 10:43 Stephen Bannon (t.h.) hefur heitið því að verja Trump og herja á þá sem hann telur andstæðinga popúlískrar þjóðernisstefnu hans. Vísir/AFP Hægrivefsíðan Breitbart gagnrýnir Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega fyrir stefnubreytingu sína í Afganistan. Stephen Bannon tók aftur við stjórn miðilsins eftir að hann var rekinn sem aðalráðgjafi Trump á föstudag. Trump tilkynnti í gær að þúsundir bandarískra hermanna yrðu áfram í Afganistan þrátt fyrir að hann hefði lengi gagnrýnt stríðsreksturinn þar. Hefur hann kallað afskipti Bandaríkjamanna í Afganistan tímasóun. Bannon hét því að heyja stríð gegn öflum innan Hvíta hússins eftir að hann var látinn fara þaðan fyrir helgi. Hann tók strax við fyrra starfi sínu sem stjórnarformaður Breitbart. Þess mátti strax sjá merki á síðunni eftir ræðu Trump í gær.Líktu Trump við ObamaÞannig kallaði Breitbart ákvörðun Trump „heljarstökk aftur á bak“ sem væri kúvending á stefnu Bandaríkjanna. Líkti vefritið Trump við Barack Obama, forvera hans í embætti forseta. Dagblaðið Politico segir það sérstaklega viðkvæma gagnrýni fyrir Trump. Beindi Breitbart jafnframt spjótum sínum að H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafa Trump, sem Bannon leit á sem svarinn andstæðing sinn í Hvíta húsinu. Trump rökstuddi ákvörðun sína um að draga bandarískt herlið ekki frá Afganistan með þeim orðum að brotthvarfið myndi skapa tómarúm í landinu sem hryðjuverkamenn gæti stigið inn í. Donald Trump Tengdar fréttir Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06 Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46 Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Hægrivefsíðan Breitbart gagnrýnir Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega fyrir stefnubreytingu sína í Afganistan. Stephen Bannon tók aftur við stjórn miðilsins eftir að hann var rekinn sem aðalráðgjafi Trump á föstudag. Trump tilkynnti í gær að þúsundir bandarískra hermanna yrðu áfram í Afganistan þrátt fyrir að hann hefði lengi gagnrýnt stríðsreksturinn þar. Hefur hann kallað afskipti Bandaríkjamanna í Afganistan tímasóun. Bannon hét því að heyja stríð gegn öflum innan Hvíta hússins eftir að hann var látinn fara þaðan fyrir helgi. Hann tók strax við fyrra starfi sínu sem stjórnarformaður Breitbart. Þess mátti strax sjá merki á síðunni eftir ræðu Trump í gær.Líktu Trump við ObamaÞannig kallaði Breitbart ákvörðun Trump „heljarstökk aftur á bak“ sem væri kúvending á stefnu Bandaríkjanna. Líkti vefritið Trump við Barack Obama, forvera hans í embætti forseta. Dagblaðið Politico segir það sérstaklega viðkvæma gagnrýni fyrir Trump. Beindi Breitbart jafnframt spjótum sínum að H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafa Trump, sem Bannon leit á sem svarinn andstæðing sinn í Hvíta húsinu. Trump rökstuddi ákvörðun sína um að draga bandarískt herlið ekki frá Afganistan með þeim orðum að brotthvarfið myndi skapa tómarúm í landinu sem hryðjuverkamenn gæti stigið inn í.
Donald Trump Tengdar fréttir Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06 Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46 Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06
Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46
Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57