Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 11:00 Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum Mynd/Getty Bandaríkin eru svo gott sem búin að tryggja sér Solheim bikarinn í golfi eftir góða frammistöðu í gær. Forysta liðs Bandaríkjanna er nú 10 og hálft stig á móti 5 og hálfu stigi liðs Evrópu. Þær evrópsku Jodi Ewart Shadoff og Anna Nordqvist unnu sína fjórboltakeppni (e. fourball) 4&2, en þær bandarísku tóku hinar þrjár fjórboltakeppnirnar. Fjórmenningskeppnirnar (e. foursomes) skiptust jafnt á milli liða, Bandaríkin unnu tvær og Evrópska liðið tvær. Í dag verða leiknar 12 einstaklingsviðureignir og þarf lið Bandaríkjanna aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér bikarinn. Hin bandaríska Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum frá upphafi þegar hún vann sinn 19. sigur á mótinu. Sýnt verður beint frá mótinu í dag á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16:00 Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin eru svo gott sem búin að tryggja sér Solheim bikarinn í golfi eftir góða frammistöðu í gær. Forysta liðs Bandaríkjanna er nú 10 og hálft stig á móti 5 og hálfu stigi liðs Evrópu. Þær evrópsku Jodi Ewart Shadoff og Anna Nordqvist unnu sína fjórboltakeppni (e. fourball) 4&2, en þær bandarísku tóku hinar þrjár fjórboltakeppnirnar. Fjórmenningskeppnirnar (e. foursomes) skiptust jafnt á milli liða, Bandaríkin unnu tvær og Evrópska liðið tvær. Í dag verða leiknar 12 einstaklingsviðureignir og þarf lið Bandaríkjanna aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér bikarinn. Hin bandaríska Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum frá upphafi þegar hún vann sinn 19. sigur á mótinu. Sýnt verður beint frá mótinu í dag á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16:00
Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00