Sjáðu helstu tilþrifin úr Meistaraleiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2017 14:00 Ernir Hrafn Arnarson sækir að marki Vals í gær. vísir/eyþór Handboltatímabilið hófst formlega í gær er FH og Afturelding mættust í hinum árlega leik meistara meistaranna. Valur er reyndar bæði Íslands- og bikarmeistari en Afturelding tapaði fyrir liðinu í bikarúrslitunum og fékk því farmiða í leikinn. Þann miða nýttu Mosfellingar sér vel því þeir unnu flottan sigur í leiknum. Sjá má helstu tilþrif leiksins hér að neðan í meðfylgjandi klippum frá Seinni bylgjunni sem er handboltaþáttur Stöðvar 2 Sports í vetur þar sem farið verður ítarlega yfir leiki hverrar umferðar. .@Lallihelgi varði tvívegis meistaralega frá @ArniSigtryggs undir lok fyrri hálfleiks í Meistaraleiknum í gær. #handbolti pic.twitter.com/bV1Z76tE6e— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017 Eyjamaðurinn Kolbeinn Arnarson byrjaði ferilinn með @Aftureldinghand með því að verja tvö víti í gær. #handbolti pic.twitter.com/iy4FWocRoB— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017 Unglingalandsliðsmaðurinn Stiven Tobar Valencia, fæddur 2000, gerði þetta í sinni fyrstu sókn fyrir @valursport í gær. Ekkert smá efni! pic.twitter.com/6grsf5Tdx4— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017 Þessi sending hjá @AntonRunars34 samt. Sææælir. #handbolti pic.twitter.com/xLImXMDJ75— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 21-24 | Mosfellingar unnu Meistarakeppnina Afturelding bar sigurorð af Val, 21-24, í Meistarakeppni karla í kvöld. 29. ágúst 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Handboltatímabilið hófst formlega í gær er FH og Afturelding mættust í hinum árlega leik meistara meistaranna. Valur er reyndar bæði Íslands- og bikarmeistari en Afturelding tapaði fyrir liðinu í bikarúrslitunum og fékk því farmiða í leikinn. Þann miða nýttu Mosfellingar sér vel því þeir unnu flottan sigur í leiknum. Sjá má helstu tilþrif leiksins hér að neðan í meðfylgjandi klippum frá Seinni bylgjunni sem er handboltaþáttur Stöðvar 2 Sports í vetur þar sem farið verður ítarlega yfir leiki hverrar umferðar. .@Lallihelgi varði tvívegis meistaralega frá @ArniSigtryggs undir lok fyrri hálfleiks í Meistaraleiknum í gær. #handbolti pic.twitter.com/bV1Z76tE6e— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017 Eyjamaðurinn Kolbeinn Arnarson byrjaði ferilinn með @Aftureldinghand með því að verja tvö víti í gær. #handbolti pic.twitter.com/iy4FWocRoB— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017 Unglingalandsliðsmaðurinn Stiven Tobar Valencia, fæddur 2000, gerði þetta í sinni fyrstu sókn fyrir @valursport í gær. Ekkert smá efni! pic.twitter.com/6grsf5Tdx4— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017 Þessi sending hjá @AntonRunars34 samt. Sææælir. #handbolti pic.twitter.com/xLImXMDJ75— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) August 30, 2017
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 21-24 | Mosfellingar unnu Meistarakeppnina Afturelding bar sigurorð af Val, 21-24, í Meistarakeppni karla í kvöld. 29. ágúst 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 21-24 | Mosfellingar unnu Meistarakeppnina Afturelding bar sigurorð af Val, 21-24, í Meistarakeppni karla í kvöld. 29. ágúst 2017 21:30