Rúmlega helmingur vill að Katrín verði forsætisráðherra Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. september 2017 08:01 Katrín Jakobsdóttir er vinsælust stjórnmálaleiðtoga. Vísir/Hanna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, er vinsælasta forsætisráðherraefni þjóðarinnar ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunnar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að um 46% þeirra sem tóku afstöðu vilji sjá Katrínu á forsætisráðherrastóli eftir þingkosningarnar þann 28. október næstkomandi. Helmingi færri, eða um 24% vilja að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði áfram forsætisráðherra eftir kosningarnar. Þá segjast 10% aðspurðra að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, fá að spreyta sig aftur í því embætti. Könnun tók aðeins til þeirra þriggja. Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið var bæði síma- og netkönnun. Alls svöruðu 908 manns spurningum stofnunarinnar en þeirra á meðal var einnig spurning um hvert þessara þriggja leiðtoga fólki þætti líklegast að yrði forsætisráðherra eftir kosningarnar. 48% töldu að það yrði Katrín, 35% gera ráð fyrir því að það verði Bjarni og 5% að Sigurður Ingi verði forsætisráðherra að kosningunum loknum. Þá nýtur Katrín meiri stuðnings kvenna en karla ásamt því að höfða betur til yngri kynslóðarinnar. 59% kvenna styðja Katrínu og 54% fólks á aldrinum 18-29 ára. Bjarni höfðar meira til fólks yfir sextugu en 30% í þeim aldursflokki vilja hann sem forsætisráðherra samanborið við 17% í yngri aldursflokknum. Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, er vinsælasta forsætisráðherraefni þjóðarinnar ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunnar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að um 46% þeirra sem tóku afstöðu vilji sjá Katrínu á forsætisráðherrastóli eftir þingkosningarnar þann 28. október næstkomandi. Helmingi færri, eða um 24% vilja að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði áfram forsætisráðherra eftir kosningarnar. Þá segjast 10% aðspurðra að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, fá að spreyta sig aftur í því embætti. Könnun tók aðeins til þeirra þriggja. Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið var bæði síma- og netkönnun. Alls svöruðu 908 manns spurningum stofnunarinnar en þeirra á meðal var einnig spurning um hvert þessara þriggja leiðtoga fólki þætti líklegast að yrði forsætisráðherra eftir kosningarnar. 48% töldu að það yrði Katrín, 35% gera ráð fyrir því að það verði Bjarni og 5% að Sigurður Ingi verði forsætisráðherra að kosningunum loknum. Þá nýtur Katrín meiri stuðnings kvenna en karla ásamt því að höfða betur til yngri kynslóðarinnar. 59% kvenna styðja Katrínu og 54% fólks á aldrinum 18-29 ára. Bjarni höfðar meira til fólks yfir sextugu en 30% í þeim aldursflokki vilja hann sem forsætisráðherra samanborið við 17% í yngri aldursflokknum.
Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Sjá meira