Helgi mætti í myndatöku fyrir komandi kosningar í höfuðstöðvar 365 í dag og skartaði hann nýju útliti. Helgi mun aftur bjóða sig fram til alþingis.
Nú er Helgi nokkuð stuttklipptur miðað við aldur og fyrri störf og hefur klippingin heppnast heldur betur vel eins og sjá má hér að neðan.
