Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Þórdís Valsdóttir skrifar 9. október 2017 23:04 Áður varðaði afbrotið átta ára fangelsisrefsingu, nú er hámarksrefsing fyrir glæpinn sex mánuðir. Vísir/getty Frá 1. janúar 2018 verður ekki lengur stórafbrot í Kaliforníuríki að gera bólfélaga sinn vísvitandi berskjaldaðan fyrir HIV smiti án þess að segja frá sýkingunni. Það sama gildir um að vitandi gefa HIV smitað blóð. Jerry Brown, ríkisstjóri Kaliforníu, skrifaði undir frumvarpið á föstudag og telst slíkt því ekki lengur stórafbrot heldur einungis smáglæpur. Mesta refsing fyrir smáglæp sem þennan er sex mánaða fangelsisvist. Áður varðaði afbrotið átta ára fangelsisrefsingu. Margir Repúblikanar voru á móti frumvarpinu og sögðu að það myndi leiða til aukningar á HIV smitum. Joel Anderson, öldungardeildarþingmaður, greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. „Mikilvæga orðið hérna er ‚vísvitandi‘. Þegar þú setur aðra í hættu, þá átt þú að bera ábyrgð,“ sagði Anderson við afgreiðslu frumvarpsins. Þeir sem voru fylgjandi frumvarpinu sögðu eldri löggjöfina vera úrelta og að hún útskúfaði HIV smitaða, sérstaklega í ljósi mikilla læknisfræðilegra framfara varðandi HIV. Rannsóknir hafa sýnt að HIV smitaðir sem sækja reglulega læknismeðferðir eiga minnkandi líkur á því að smita í gegnum kynferðismök. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Frá 1. janúar 2018 verður ekki lengur stórafbrot í Kaliforníuríki að gera bólfélaga sinn vísvitandi berskjaldaðan fyrir HIV smiti án þess að segja frá sýkingunni. Það sama gildir um að vitandi gefa HIV smitað blóð. Jerry Brown, ríkisstjóri Kaliforníu, skrifaði undir frumvarpið á föstudag og telst slíkt því ekki lengur stórafbrot heldur einungis smáglæpur. Mesta refsing fyrir smáglæp sem þennan er sex mánaða fangelsisvist. Áður varðaði afbrotið átta ára fangelsisrefsingu. Margir Repúblikanar voru á móti frumvarpinu og sögðu að það myndi leiða til aukningar á HIV smitum. Joel Anderson, öldungardeildarþingmaður, greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. „Mikilvæga orðið hérna er ‚vísvitandi‘. Þegar þú setur aðra í hættu, þá átt þú að bera ábyrgð,“ sagði Anderson við afgreiðslu frumvarpsins. Þeir sem voru fylgjandi frumvarpinu sögðu eldri löggjöfina vera úrelta og að hún útskúfaði HIV smitaða, sérstaklega í ljósi mikilla læknisfræðilegra framfara varðandi HIV. Rannsóknir hafa sýnt að HIV smitaðir sem sækja reglulega læknismeðferðir eiga minnkandi líkur á því að smita í gegnum kynferðismök.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira