„Afsakið en aðeins eitt mun virka“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. október 2017 23:29 Trump hefur ítrekað kallað Kim Jong Un litla eldflaugamanninn. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir á Twittersíðu sinni að aðeins eitt muni virka í samskiptum við Norður-Kóreu en útskýrir ekki nánar hvað í því felst. Hann segir að bandarísk stjórnvöld hafi átt í pólitískum viðræðum við stjórnvöld í Norður-Kóreu síðastliðin 25 ár og að það hafi ekki borið árangur. Trump segir stjórnvöld í Norður-Koreu hafa fótum troðið samninga „áður en blekið náði að þorna“ og þannig haft samningamenn að háði og spotti. Með orðunum vekur Trump frekar spurningar í staðinn fyrir að eyða óvissu. Forsetinn hefur áður gefið í skyn að bregðast þurfi við kjarnorkutilraunum Norður-Kóreumanna með hernaðaraðgerðum. Trump hefur gengið svo langt að hóta gereyðingu landsins og sagt að „þeir skilji bara eitt.“ Þann 1. október sagði Trump á sama vettvangi að Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, væri að eyða tíma sínum með því að reyna að semja við „litla eldflaugamanninn.“ Þann 23. september sýndu Bandaríkin fram á þau miklu hernaðarúrræði sem þau hefðu yfir að ráða með því að fljúga sprengju- og orrustuþotum norðar meðfram austurströnd Norður-Kóreu en flogið hefur verið á 21. öldinni. Spennan á milli þjóðhöfðingjanna Donalds Trump og Kims Jong-un stigmagnast með hverjum deginum er þeir hafa haft í hótunum um að gereyðileggja ríki hvors annars.Presidents and their administrations have been talking to North Korea for 25 years, agreements made and massive amounts of money paid......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 7, 2017 ...hasn't worked, agreements violated before the ink was dry, makings fools of U.S. negotiators. Sorry, but only one thing will work!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 7, 2017 Tengdar fréttir Harðari þvinganir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti undirritaði í gær tilskipun um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kínverskum bönkum gert að hætta viðskiptum við nágrannaríkið. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu líkti Bandaríkjaforseta við geltandi hund. 22. september 2017 06:00 Norður-Kóreu gert að loka fyrirtækjum sínum í Kína 28. september 2017 15:11 Trump ætlar að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti fór ekki nánar út í hverjar aðgerðirnar yrðu. 21. september 2017 15:04 Vara Norður-Kóreu enn einu sinni við eyðileggingu Helstu ráðgjafar Donald Trump fóru fram á að Norður-Kóreumenn létu af eldflauga- og kjarnorkuvopnatilraunum sínum og hættu að hóta Bandaríkjunum eða bandamönnum þeirra. 17. september 2017 20:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir á Twittersíðu sinni að aðeins eitt muni virka í samskiptum við Norður-Kóreu en útskýrir ekki nánar hvað í því felst. Hann segir að bandarísk stjórnvöld hafi átt í pólitískum viðræðum við stjórnvöld í Norður-Kóreu síðastliðin 25 ár og að það hafi ekki borið árangur. Trump segir stjórnvöld í Norður-Koreu hafa fótum troðið samninga „áður en blekið náði að þorna“ og þannig haft samningamenn að háði og spotti. Með orðunum vekur Trump frekar spurningar í staðinn fyrir að eyða óvissu. Forsetinn hefur áður gefið í skyn að bregðast þurfi við kjarnorkutilraunum Norður-Kóreumanna með hernaðaraðgerðum. Trump hefur gengið svo langt að hóta gereyðingu landsins og sagt að „þeir skilji bara eitt.“ Þann 1. október sagði Trump á sama vettvangi að Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, væri að eyða tíma sínum með því að reyna að semja við „litla eldflaugamanninn.“ Þann 23. september sýndu Bandaríkin fram á þau miklu hernaðarúrræði sem þau hefðu yfir að ráða með því að fljúga sprengju- og orrustuþotum norðar meðfram austurströnd Norður-Kóreu en flogið hefur verið á 21. öldinni. Spennan á milli þjóðhöfðingjanna Donalds Trump og Kims Jong-un stigmagnast með hverjum deginum er þeir hafa haft í hótunum um að gereyðileggja ríki hvors annars.Presidents and their administrations have been talking to North Korea for 25 years, agreements made and massive amounts of money paid......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 7, 2017 ...hasn't worked, agreements violated before the ink was dry, makings fools of U.S. negotiators. Sorry, but only one thing will work!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 7, 2017
Tengdar fréttir Harðari þvinganir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti undirritaði í gær tilskipun um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kínverskum bönkum gert að hætta viðskiptum við nágrannaríkið. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu líkti Bandaríkjaforseta við geltandi hund. 22. september 2017 06:00 Norður-Kóreu gert að loka fyrirtækjum sínum í Kína 28. september 2017 15:11 Trump ætlar að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti fór ekki nánar út í hverjar aðgerðirnar yrðu. 21. september 2017 15:04 Vara Norður-Kóreu enn einu sinni við eyðileggingu Helstu ráðgjafar Donald Trump fóru fram á að Norður-Kóreumenn létu af eldflauga- og kjarnorkuvopnatilraunum sínum og hættu að hóta Bandaríkjunum eða bandamönnum þeirra. 17. september 2017 20:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Harðari þvinganir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti undirritaði í gær tilskipun um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kínverskum bönkum gert að hætta viðskiptum við nágrannaríkið. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu líkti Bandaríkjaforseta við geltandi hund. 22. september 2017 06:00
Trump ætlar að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu Bandaríkjaforseti fór ekki nánar út í hverjar aðgerðirnar yrðu. 21. september 2017 15:04
Vara Norður-Kóreu enn einu sinni við eyðileggingu Helstu ráðgjafar Donald Trump fóru fram á að Norður-Kóreumenn létu af eldflauga- og kjarnorkuvopnatilraunum sínum og hættu að hóta Bandaríkjunum eða bandamönnum þeirra. 17. september 2017 20:00