Tyrkir verða þjálfaralausir á móti Íslandi Tómas Þór Þórðarson í Antalya skrifar 3. október 2017 15:37 Mircea Lucescu verður ekki á hliðarlínunni á móti Íslandi. vísir/getty Mircea Lucescu, þjálfari tyrkneska landsliðsins í fótbolta, mun ekki stýra sínum strákum af hliðarlínunni þegar þeir mæta Íslandi í undankeppni EM 2018 í Eskisehir á föstudagskvöldið. Rúmeninn 72 ára gamli var úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd FIFA í gær fyrir atvik sem kom upp eftir tap Tyrkja á móti Úkraínu á útivelli í síðustu landsleikjaviku. Lucescu var ósáttur við annan aðstoðardómarann sem flaggaði ekki rangstöðu á Andriy Yarmolenko þegar hann skoraði fyrir Úkraínu. Yarmolenko skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Úkraínumanna í leiknum. Rúmeninn var svo reiður að hann beið eftir dómaratríóinu fyrir utan klefann hjá því og sýndi því staðsetningu aðstoðardómarans á myndbandi áður en þeir komust til búningsklefa. Fyrir þetta var Lucescu úrskurðaður í eins leiks bann sem ætti nú að vera vatn á myllu okkar stráka en undir stjórn Lucescu hefur tyrkneska liðið verið á uppleið. Það vann Króatíu í síðasta heimaleik. Fréttirnar af leikbanninu hafa ekki borist langt því enginn í starfsliði KSÍ, hvorki þjálfarar né aðrir, höfðu hugmynd um þessa staðreynd þegar blaðamaður Vísis bar þetta upp á Heimi. Hann fagnaði þessu eðlilega en bjóst þó ekki við að þetta myndi skipta miklu máli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira
Mircea Lucescu, þjálfari tyrkneska landsliðsins í fótbolta, mun ekki stýra sínum strákum af hliðarlínunni þegar þeir mæta Íslandi í undankeppni EM 2018 í Eskisehir á föstudagskvöldið. Rúmeninn 72 ára gamli var úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd FIFA í gær fyrir atvik sem kom upp eftir tap Tyrkja á móti Úkraínu á útivelli í síðustu landsleikjaviku. Lucescu var ósáttur við annan aðstoðardómarann sem flaggaði ekki rangstöðu á Andriy Yarmolenko þegar hann skoraði fyrir Úkraínu. Yarmolenko skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Úkraínumanna í leiknum. Rúmeninn var svo reiður að hann beið eftir dómaratríóinu fyrir utan klefann hjá því og sýndi því staðsetningu aðstoðardómarans á myndbandi áður en þeir komust til búningsklefa. Fyrir þetta var Lucescu úrskurðaður í eins leiks bann sem ætti nú að vera vatn á myllu okkar stráka en undir stjórn Lucescu hefur tyrkneska liðið verið á uppleið. Það vann Króatíu í síðasta heimaleik. Fréttirnar af leikbanninu hafa ekki borist langt því enginn í starfsliði KSÍ, hvorki þjálfarar né aðrir, höfðu hugmynd um þessa staðreynd þegar blaðamaður Vísis bar þetta upp á Heimi. Hann fagnaði þessu eðlilega en bjóst þó ekki við að þetta myndi skipta miklu máli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira