Liverpool skoraði allra liða mest eða sjö sem var met hjá félaginu á útivelli í Evrópukeppni.
Hér að ofan má sjá mörkin í leik Maribor og Liverpool en mörkin úr hinum leikjum kvöldsins eru hér að neðan.
Real Madrid - Tottenham 1-1
Meistaradeildin hélt áfram að standa undir væntingum í kvöld er það rigndi inn mörkum í leikjum kvöldsins.