Ólafur Ragnar, Nicola Sturgeon og baráttukonur í Víglínunni 14. október 2017 09:33 Margrét Tryggvadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ólafur Ragnar Grímsson eru í hópi gesta Víglínunnar í dag. Vísir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og formaður Hringborðs norðurslóða, eða Arctic Circle, verður gestur Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Um þessar mundir eru fimm ár liðin frá því Ólafur Ragnar beitti sér fyrir fyrsta Hringborðsþinginu árið 2012. Síðan þá hefur þessi vettvangur vísindafólks, frjálsra samtaka, háskóla, stofnana, viðskiptalífs, stjórnmálamanna og leiðtoga um málefni norðurslóða vaxið í að vera stærsti vettvangur sinnar tegundar í heiminum. Þá verður rætt við Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, í Víglínunni um Brexit og afstöðu Skota til útgöngu Bretlandseyja úr Evrópusambandinu en hún gagnrýnir harðlega hvernig stjórnvöld í Lundúnum hafa haldið á málum. Sturgeon segir Skota áskilja sér rétt til að boða til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota enda hafi meirihluti þeirra greitt atkvæði með því að Skotar verði áfram í Evrópusambandinu þegar þjóðaratkvæðagreiðsla um úrsögnina fór fram. Í dag eru aðeins tvær vikur til kosninga. Tvær baráttukonur úr stærsta kjördæmi landsins, Suðvesturkjördæmi, mæta í Víglínuna til að fara yfir stöðuna og helstu mál í umræðunni. Það eru þær Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýkjörinn formaður Viðreisnar, og Margrét Tryggvadóttir sem skipar annað sæti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og formaður Hringborðs norðurslóða, eða Arctic Circle, verður gestur Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Um þessar mundir eru fimm ár liðin frá því Ólafur Ragnar beitti sér fyrir fyrsta Hringborðsþinginu árið 2012. Síðan þá hefur þessi vettvangur vísindafólks, frjálsra samtaka, háskóla, stofnana, viðskiptalífs, stjórnmálamanna og leiðtoga um málefni norðurslóða vaxið í að vera stærsti vettvangur sinnar tegundar í heiminum. Þá verður rætt við Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, í Víglínunni um Brexit og afstöðu Skota til útgöngu Bretlandseyja úr Evrópusambandinu en hún gagnrýnir harðlega hvernig stjórnvöld í Lundúnum hafa haldið á málum. Sturgeon segir Skota áskilja sér rétt til að boða til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota enda hafi meirihluti þeirra greitt atkvæði með því að Skotar verði áfram í Evrópusambandinu þegar þjóðaratkvæðagreiðsla um úrsögnina fór fram. Í dag eru aðeins tvær vikur til kosninga. Tvær baráttukonur úr stærsta kjördæmi landsins, Suðvesturkjördæmi, mæta í Víglínuna til að fara yfir stöðuna og helstu mál í umræðunni. Það eru þær Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýkjörinn formaður Viðreisnar, og Margrét Tryggvadóttir sem skipar annað sæti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira